Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 17

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 17
JACK t$£ sagt: „£g sé og því er ég." Málaralistin er framar öllu list sjónarinnar, þess hluta skynjunar okkar, sem gefur tilveru manna mestan svip: án sjónar, engin málaralist. Þar mœtast áhrifin að utan og innan, renna saman í eitt og verða að skiljan- legri mynd. Sjónskynjunin virðist eins kon- ar skilveggur eða lína, sem dregin er milli innra lífs og ytri veruleika. Það er skil- yrði fyrir skilningi á myndlist að gera sér ljósa grein þessarar sálfrœðilegu stað- reyndar. Við skulum nú skilgreina nánar þessi tvö skaut, sem vitund okkar öll spennist á milli, innra líf og ytri veruleika, er orka gagnkvœmt og eru óhugsanleg nema bœði í senn. Til hins innra verður að telja upplag allt og erfðir, lundarfar, greind, til- finningar, skap, hugmyndaflug, fasthygli og aðrar slíkar eigindir. Allt eru þetta eig- inleikar, sem skipta miklu máli fyrir við- töku áhrifa frá heiminum að utan og inn- an, sem og fyrir breytingu þeirra eða þýð- ingu yfir í listrœnt form. Hinn ytri veruleiki er fyrst og fremst ásýnd náttúrunnar eins og hún birtist sem form og litur: Þetta tjald, letrað torráðnum rúnum, sem við vildum bœði lesa á og skyggnast bak við. Auk þess verður að telja því alla landfrœðilega legu, þjóð- félagslegar aðstœður og persónulega hagi. Eitt frumeinkenna allra listaverka er frá- sögn þess af stöðu sjónvitundar mannsins milli náttúrunnar og eigin sálarlífs hans. Ef athuguð eru verk frá ýmsum tímum, er sýnt að þau eru í rauninni ekki annað en vitund listamannsins bundin í efni, og eiga stöðu milli þessara tveggja skauta, innra lífs og ytri veruleika, eftir því hvar vitundin er bundin í hvert sinn. Heil tíma- bil gerast síðan fulltrúar slíkrar afstöðu, það er að segja, að á þeim er meiri hluti listamanna bundinn sameiginlegri af- stöðu. Allar deilur um stíl eða stefnur eiga rót að rekja til þessarar frumreglu um viðhorf mannsins til sjálfs sín og náttúr- TlMARITIÐ VAKI 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.