Vaki - 01.09.1952, Síða 38

Vaki - 01.09.1952, Síða 38
Bandaríkjamaður lýsir þjóð sinni HAROLD MILLER f----------- ,-----------------------—— Harold, Miller, liöfundur þessarar grein- ar, er fæddur árið 1923 í Mich-'.gan í Bandarikjunum. Eftir þriggja ára her- þjónustu hóf hann nám í lieimspeki, fyrst við Kaliforníuháskóla, síðan við háskóla í Londo.i og París. — Eftirfarandi rit- gerð skrifaði hann fyrir Vaka. ■--------------—-----------------------J Þegar Bandaríkin voru stofnuð og ráðin skipan þeirra í framtíðinni var háð öriagarík deila um hvernig henni skyldi háttað. Ef sá flokkur, sem tapaði hefði sigrað, væru Bandaríkin nú ólík að eðli og anda og minni gáta spurulum Evrópumönnum en raun er á. Hinn sigr- aði flokkur trúði ekki á gildi annarra stofnana er tíðkazt höfðu í Evrópu og leit með tortryggni hina nýju lýðræðis- skipan án konungs, sem var að myndazt eftir byltingu amerísku nýlendnanna. Þessir menn hefðu kosið, að farið yrði í manngreinarálit í hinu nýja ríki og mörk dregin miili almennings og höfð- ingja, lítill hópur úrvalsmanna stjórn- aði atkvæðalitlum lýðnum. Ef bezt lét vildu menn þessir gefa eftir takmörkuð lýðréttindi, sumir vildu jafnvel að Bandaríkin tækju sér konung og yrði þingbundið konungsríki. Ef nútíma mönnum finnst hugmynd- in fjarstæðukennd, er það bending um hve sigur andstöðuflokksins hefur verið alger. Hann átti í forystuliði sínu mann að nafni Thomas Jefferson, glæsilegan leiðtoga og kennimann. Hann var maður siðavandur og heiðarlegur, trúði fast- lega á gildi vinnunnar, á alþýðlegar um- gengnisvenjur, og mat mikils dyggðir eins og rósemi, sparsemi og ráðvendni. Vísindi vöktu áhuga hans og áleit hann viturlegast, að þeim yrði veitt inn á hag- nýt svið og látin koma að gagni. Jefferson var af efnuðum ættum og fjölskyldan áhrifamikil í þjóðlífinu. Samt gekk hann manna ötullegast fram við að halda á lofti merki hins venju- lega, óbrotna manns, hversdagsmanns- ins. Margir eðlisþættir Jeffersons sem og þeir mannkostir, sem hann mat mest eiga nú heima í óskmynd Bandaríkj- anna af hversdagsmanninum. Thomas Jefferson unni lífi úti í nátt- úrunni langt frá erilsamri ævi borgar- búans, og hann dáði hinn hversdagslega alþýðumann, sem í hans tíð var allra leyti undir því komin, að listamönnum tak- Smiður listamaður og listamaður smið- ist að veita henni inn í hug fólksins og ur. Slíkt œtti að vera kjörorð framtíðar- að fólkið auðsýni þeim traust á móti, láti innar. sig ekki baráttu þeirra engu skipta. TlMARITIÐ VAKI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.