Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 45
urinn er að losa sig við stjórn hinna í'au
útvöldu og einhvern daginn verður nann
orðinn eign hversdagsmannsins, sem
mun beina raust snni yfir höfin sigur-
glaður.
Þ. G. íslenzkaði.
Enda þótt tveir óbólar lcynnu a'ö nægja í fyrstu, vakn-
ar óslc um sífellt meira, þá er þeir \eru 'runnir í vana, unz
engin takmörk eni framar fyrir ágirnd manna. Því þaö er
eðli óska okkar að vera án takmarka og margra líf er til
þess eins að fullnægja þeim . . .
ARISTÓTELES, Pólitík, II.
Augljóst er, að rétt settir og réttlátir \eru allir stjórnar-
hættir, þeir sem hafa allra manna velfarnað að takmarki.
En hinir, er einvörðungu setja sér velfarnað stjórnend-
anna að marki, hvíla allir á röngum forsendum og megin-
reglum langt frá því er stjómarhættir skyldu, þar sem þeir
em harðstjórn yfir þrælum; borg (ríkið) hins vegar sam-
félag frjálsra manna.
ARISTÓTELES, Pólitík, III.
r ^
Gert er ráð fyrir að timaritið VAKI komi út einu sinni til tvisvar á ári
fyrst um sinn. Bréf og önnur erindi til ritsins skulu send til:
Tímaritsins Vaka, Pósthólf 156, Reykjavík,
eða til ritstjóranna:
Höröur Ágústsson, Frakkastlg 9, Reykjavík,
Þorlcell Grímsson, Wolfgang Edelstein
Légation d’Islande, 124 Bvd. Hausmann PARIS — VlIIe.
Handrit skulu helzt vélrituð. Tímaritinu er ekki unnt að taka ábyrgð á
þeim handritum, sem því eru send.
Panta má tímaritið hjá bókaútgáfunni HELGAFELL. Forlugið tekur á
móti pöntunum frá útlöndum. Reynt mun að hafa tímaritið á boðstólum
erlendis þar sem mest er um íslendinga.
V_____________________________________________________________________J
TlMARITIÐ VAKI
43