Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 63

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 63
skoðun listamanns og samúð hans með þjáningum. b) að hann sé vel kunnugur öllu, er varðar tækni kvikmynda, svo hann geti stjórnað leikurum, myndatökumönnum, höfundum og útgefendum. c) að hann sé fullkomlega meðvitandi um hið sanna eðli kvikmynda. Síðasta atriðið er mjög mikilvægt. Á undanförnum fjörutíu eða fimmtíu ár- um hafa hinar mismunandi listgreinir, ballet, opera, leikhús og kvikmyndir, haft tilhneigingu til að nálgast hver aðra og fæða af sér óskilgetnar list- greinir, sem ef til vill og ef til vill ekki hafa listgildi, en verða aldrei annað en óskilgetnar. Kjarni ballettsins er túlkun tilfinninga með hreyfingum líkamans, sem sést í klassiskum ballettum, t. d. Svanavatninu og nútímaballettum, t. d. Dante Sonata eftir Frederic Ashton. Dansarinn Robert Helpman samdi nokkra balletta með tali og leik, líkt og á leiksviði. Comus eftir hann er hug- tækt verk, en það er afneitun sannrar ballettlistar, því hápunktur verksins er í ræðuformi. Aclam Zero, einnig eftir hann er eftirlíking á tækni leiksviðsins, því hann notar hreyfingar og svipbrigði frekar en dans. Og tóndrömu Gian-Carlo Menotti, The Consul og The Medium líkjast meir harmleikjum en operu, því meiri áherzla er lögð á hið talaða orð og leik en tónlistina. Og verk Terence Gray, sýnd í Cambridge Theater, nálgast helzt að vera plastiskar hljómkviður. Engin þessara verka tilheyra í innsta kjarna sínum einni listgrein frekar en annarri. Á sama hátt er kvikmyndin sviðræn, þ. e. a. s., alla myndina væri 'hægt að sýna á leiksviði að undanskildu því að vélin getur valið úr andlit og tekið nærmynd og sýnt smáatriði og tilfærslur, sem ekki er hægt að sýna á sviði. Nokkrir stjórnendur gerðu tilraunir og beittu tæknibrögðum, sem þeim fannst vera kjarni kvikmyndarinnar, en þau voru aðeins hluti hans. Eisenstein og Rússarnir, sem fylgdu á eftir hon- um, lögðu mikla áherzlu á klippingar. Orson Welles var mjög hrifinn af að geta fært myndavélina úr stað, upp og niður og til hliðar, sem auðvitað er mikilsvirði. Það hefur eflaust mikið sálfræðilegt gildi að taka myndina af húsþaki af glæpamanninum langt fyrir neðan, og sýna lögregluna umkringja hann óhjá- kvæmilega. En þrátt fyrir þetta allt er list kvikmyndarinnar eitthvað meira, nokkuð, sem aðeins örfáir stjórnendur hafa fyllilega skilið. Á meðal þeirra er Daninn Carl Dreyer, sem stjórnaði Jeanne d’Arc (1928)’ og Vredens dag (Anna Pétursdóttir) (1943), og Svíinn Arne Sucksdorff, sem stjórnaði mörgum stuttum myndum, þar á meðal Mann- iskor i Stad (1947), Soria Moria (1948) og A Divided World, og annar Svíi, Gösta Werner, sem gerði hina stuttu mynd Miðsvetrarblót (1945), Frakkinn Bresson, sem gerði Journal d’un Curé de Campagne (1950) og annar Frakki, Jean Pierre Melville, sem stjórnaði Le Silence de la Mer (19U8). Það, sem greinir þess- ar myndir frá öðrum er fólgið í því, hversu varkárlega þær nálgast viðfangs- efnið og opinbera innsæja hæfni kvik- myndarinnar. Enginn ofsahraði, allt hefur tilgang, andlit, staða, baksvið. Góður prófsteinn á það, hvort mynd er gerð af sanmú kvikmyndalist er, að í- mynda sér myndina setta á svið. Geð- blæsmyndir eins og Quai des Brumes og The Informer ná áhrifum sínum aðal- lega fyrir lýsingu umhverfisins og stað- setningu leikaranna, en það er einnig hægt að gera á sviði. Og mynd, sem er að mestu byggð upp af samtölum er auð- sæilega sviðræn í eðli sínu. TlMAHITIÐ VAKI 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.