Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 115

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 115
form og almenn viðfangsefni listarinn- ar sem þeim eru háð. Eitthvað á eilífan staðaldur í straumiðu verðandinnar. Fyrrum beindist listsköpunin til guðs því ekki gat annars inntaks í þessum heimi'. 1 dag þykir oklcur ljóst hversu flókna veröld við byggjum. Öryggið er horfið og greinandi hugsun hefur lagt undir sig vitund okkar og leitin veriö hafin með skynsemi að leiðarstjörnu og — ef til vill þegar úrelta — efnishyggju á fyrirbæri náttúrunnar að áttavita, í stað dularfullrar opinberunar og trúar- legs innsæis í veruleikann. Listin hef- ur beinzt að heiminum sem við byggj- um, mönnunum sjálfum „herrum“ hans, jöfnum í eymd, angist og einveru og kannski í baráttu, leit og draumi. En aflvakarnir hafa ekki breytzt, eitthvað er samt með okkur sjálfum; ávallt er- um við að leita tilveru okkar tilgangs og okkur sjálfum skýringar. Og þannig er listin sem vísindi og heimspeki eilíf leit um þessi svið, spyr list sem heim- speki eilífrar spurnar: Hvers vegna er ég hér, og hvert er för minni heitið ? * * • Ef listin er að eðli svo djúpt bundin hinni miklu spurn um tilveru manns, svo nátengd leit hans að ljósi, hversu er hún þá háð kröfu um skemmtun og dægradvöl, hversu má hún færa mann- inum gleði eða ánægju? Getur verið um þriðju víddina að ræða þar sem skemmt- unin er? Fram til þessa höfum við einungis rætt listina eins og hún snýr að lista- manninum sjálfum, sköpuði hennar. Reynt hefur verið að lýsa þeirri aðalætl- an (funktion) sem hún hlýtur frá hendi hans: að tjá hann, að tjá tvo heima í verki: hinn ytri er snýr að listamanni og krefur rúms í sál hans og hinn sem býr í brjósti honum og rís öndverður, talar til okkar. Það hefur hafið göngu í honum. En til er enn ein hlið, og ef til vill engu ómerkari en hinar: Listaverk- ið fullskapað á sér líf í tilveru okkar, talar til okltar. Það hefur hafið göngu inn í heim okkar hinna. Gleðin er eitt hinna mikilvægu ein- kenna listar, að svo miklu leyti sem hún snertir okkur hin, að svo miklu leyti sem hún er töluð til okkar fremur en af listamanninum. Það getur valdið gleði okkar sem olli listamanninum þjáningu, er iiann skóp verkið og báðar tilfinning- arnar jafnsannar. Því listamaður hefur fært þjáningu sína í búning forms, og formið, fagurfræðilegt inntak, gleður manninn. Gleðin er eigind listarinnar sem snýr að þeim sem nýtur hennar fremur en þeim sem skapar. Sköpunar- gleðin er óskyld þessari, og liggur frek- ar í valdi listamanns yfir efninu, í sigri hans á forminu en í áhrifunum frá loknu verki sem er gleðivaldur okkar. Skemmtun er flókið hugtak sem mað- urinn sjálfur, úr því hún er til vegna hans, talar til hans. .. . Nytsemd henn- ar ræður inntaki, nytsemd hennar er að gefa manninum ánægju, svipta hann sorg og áhyggjum. Það er augljóst að skemmtun manna er breytingum háð í formi er aldir líða, að sama skapi og áhyggjur, áhugamál og allur sjónhring- ur manns. Listin getur nýtt hana, gefið henni fagurfræðilega ásýnd og þannig brotið vandamálunum er hún fæst við leið inn að vitund og hjarta mannsins. Ef til vill er hin fagurfræðilega eigind listar sú sem greinir til dæmis milli bókmennta og heimspeki. Vakarnir eru hinir sömu: leita, spyrja, skilja. En heimspekin beitir huglægri röksemda- færslu, hugsar á rökrænan hátt, er ekki hlutbundin. Listin fer leið formsins sem er notið af manni, vinnur mótstöðu efn- is og manns á fagurfræðilegan hátt. TlMARITIÐ VAKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.