Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 95

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 95
Shakespeare ALEXANDER M. CAIN I ens/cum bókmennt- um frá lokum sext- ándu og upphafi seytjándu aldar skip- ar Shakespeare svo veglegan sess, að við freistumst til að halda að samtíðin hafi litið heiminn sömu augum og skáld- ið. Englendingar sanna á þessu tímabili, að þeir eru fyllilega hlutgengir í efl- ingu hins nýja anda sem um löndin berst, renisansins, þótt þeir hafi kom- ið til leiks rúmri öld síðar en Italir. Þeir reynast jafnokar meginlandsþjóða í klassískum menntum, eru fullir áhuga á grískum og latneskum bókmenntum, rannsóknaranda og greinandi athugun á mannlegum efnum. En gamlar hug- myndir eru lífseigar. Á síðara helmingi sextándu aldar er siðaskiptum nýlokið í Englandi, mjög gegn vilja þjóðarinnar. Hjá alþýðu manna lifir ennþá andi ka- þólsku og miðalda. I borgum og þá helzt Lundúnum styður borgarastéttin hinn nýja sið, en úti á landi heldur fólkið tryggð við gamlar venjur og trú, þá trú sem ríkt hafði um aldir í landinu. Shake- speare er fæddur í sveit og dvelst þar hjá föður sínum fram eftir aldri. Það fast við hinn forna sið. Er þá ekki að undra, að það sem mestu réð við mótun lífsviðhorfa skálds- ins, verði ekki rakið til þeirra kenninga sem voru í tízku um þetta leyti, heldur til höfunda uppi tveim öldum fyrr. Hver er sú bylting, hafin á Italíu, sem nefnd er renisans ? Kenningar henn- ar verða lengi við líði í menntum vest- rænna þjóða, þær eru ennþá grundvöll- ur heimspekinnar á átjándu öld. Það er í fyrsta lagi húmanisminn, að maðurinn sé sjálfum sér nógur. Á miðöldum hafði guð verið álitinn miðpunktur alls, nú snýst allt um mann- inn. Meðal hinna frægu miðaldakenn- inga er sú um stórheim og smáheim. Maðurinn er smáheimur og svarar ná- kvæmlega til stórheims sem að sögn skólaspekinga var guð. Þeir kenndu og að maðurinn væri skapaður í guðs mynd, en sá maður hlýtur að eiga bágt, sem á sér sköpulag átjándualdarguðs. í öðru lagi gat renisansinn af sér rannsóknaranda, óþekktan fyrr á öld- um. Þegar Dante stóð frammi fyrir vandamáli hins illa, þóttist hann ekki orð lá á, að gamli maðurinn héldi full TlMARITIÐ VAKI 93 Höfimdur ]lessarar greinar er ungurSkoti. Haw.i er fœddur 1930 í Áberdeen, lauk þaSan liáskólaprófi í enskri tungu og bók- menntum 1950, en liefur síðan stundaö nám í sanvanburöargoöafrœöi viö Parísar- háskóla og vinnur aö doktorsritgerö um norræna goöafrœöi. Greinina samdi liann sérstaklega fyrir þetta timarit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.