Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 7

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 7
ónógt séj en engínn má halda að fjárstyrlcir einir tryggi framhald íslenzkrar menningar. Undirrituðum virðist, sem menntamenn geti sjálfir ráðið þar úrslitum. Þeir verða að gera kröfur til sjálfra sín, um starfsvöndun, til valdhafa um styrk, til almennings um skilning og samvinnu. En fyrst og fremst kröfur til sjálfra sín. Þeir þurfa öðrum fremur að skilja umhverfi sitt og allar aðstæður í starfi sínu. Nútíminn býður þeim á sumum sviðum meiri fjötra en öðrum kyn- slóðum var boðið, en einnig fleiri tœkifæri — vegur er undir og vegur er yfir, vegur á alla vegu. Eins og sá sem stendur á vegamótum verðum við að velja. Fyrst aðeins um tvennt: Standa aðgerðarlausir eða halda inn á einhvern veginn. Margir íslenzkir menntamenn hafa valið síðari kostinn. Það er allra Islendinga að veita þeim brautargengi og þetta rit mun leit- ast við að létta undir viðleitni þeirra. Það vill einkum beina orðum sínum til ungra íslendinga og hvetja þá til að lita á innlendan menn- ingararf og hið erlenda svið í Ijósi núverandi aðstæðna. Höldum eftir veginum, að vegarnesti eigum við ágœt fordœmi úr islenzkri sögu, láturn okkur vera kappsmál að reynast ekki verrfeðrungar, en sækja fram og skapa ný verðmæti, þá er koma saman erlend áhrif og ís- lenzkur kjarni. RITSTJÓRN. TlMARITIÐ VAKI 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.