Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 83

Vaki - 01.09.1952, Blaðsíða 83
ar og fæturnir hafa ekki enn fengið fulla mótun. Hann er feginn, þegar hann sér það. Þú hittir vel á, segir hún. Mamma og pabbi fóru út og ég varð að vera heima hjá litla barninu. Hefði það nokkuð gert til? spyr hann. Nei, kannski ekki, segir hún hlæjandi, og þau horfast í augu. I herberginu sezt hún á djúpan hægindastól og hann sezt á legubekkinn, sem hún sefur á og lætur fara vel um sig. Jæja, hefur þú skemmt þér mikið um jólin? segir hún um leið og hún slétt- ar úr pilsinu á hnjánum. Skemmt mér, segir hann þunglega. Nei, ég hef lítið skemmt mér. Nú, eitthvað hefur þú gert, ekki hefur þú setið heima yfir engu eða lestri? Betur að svo hefði verið. Ég hef drukkið með kunningjum mínum. Nú, var það ekki skemmtilegt? Nei, ég læt það vera. Það kenndi manni hversu heimskulegt það er. Ekki þarf það alltaf að vera það. Nei, kannski ekki ef um hátíðlega samkomu er að ræða eða einhverja raun- verulega ástæðu. Getur verið prýðilegt, en svona í tilgangsleysi er það tóm vit- leysa. En stundum kemur eitthvað spennandi fyrir, spyr hún, og langar víst til að heyra sögur, en hann er ekki í skapi til að segja af sér fylliríissögur. Varla, að minnsta kosti ekki eftirá, þá er það allt heimska. í vonbrigðum sínum yfir hvernig hann tekur í þetta umræðuefni, verður hún að snúa sér að öðru. Hefur þú lesið nokkuð skemmtilegt um jólin? Eystein munk, svarar hann stuttaralega. Ifún getur ekki að sér gert að fara að hlæja. Hvað átti það að þýða? Það er ekki sem verst lesning, svona á jólunum. Hann á að hafa lent í ýmsu, er það ekki? Jú, svarar Gestur. Og sennilega ort kvæði sér til sáluhjálpar. Því aðeins hef- ur hann getað ort það, að hann þurfti þess, eftir allar syndirnar hefur hann komið auðmjúkur og fært fram kvæðið. Er það ekki guði þóknanlegt að lifa hættu- lega og geta síðan ort svo dýrlegt kvæði? María vill sýnilega eiga sem minnstan þátt í þessum heilabrotum hans, hún horfir á hann undrandi og spyr svo: Má ég ekki bjóða þér eitthvað að borða? Jú, þakka þér fyrir. Bíddu þá á meðan ég tek það til, segir hún og stendur upp. Augnablik, segir Gestur, má ég sjá litla barnið? Ef þú vilt, það er þarna inni. Hún fer niður. Barnið er í svefnherbergi hjónanna. Það er dauft ljós þar og úti í einu horn- inu er vaggan. Ungbarn með dúsu upp í sér, í hvítum prjónafötum. Það sefur og andar rólega. Hann horfir lengi á það. Það er bústið og með feitar hendur, sem ligg'ja ofan á sænginni. Honum finnst gaman að horfa á sofandi barnið. Hann TlMAniTIÐ VAKI 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Vaki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.