Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Síða 15

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Síða 15
13 rekja það fyrir ykkur, hvernig list Einars á allar dýpstu rætur sínar heima á æskustöðvunum, og eg reyndi að sýna ykkur, hvað af myndum hans er þaðan, að svo miklu leyti, sem hægt er að sýna það, og eg reyndi að hjálpa ykkur til að skilja, hvað hann hefði farið með að heiman, sem þó er ekki hægt að sjá eða sýna. Og eg minni ykkur á það aftur, aö Einar Jónsson fékk því til leiðar komið, að Gyltuhlíð, þar sem hann lék sér barn, var undanskilin í kaupinu, þegar föðurleifð hans var seld, og nú er hún í eigu hans. Og litla húsið sitt hefur hann bygt yfir básinn, þar sem móðir hans var vön að segja honum æfintýri, þeg- ar hann var lítill. Einar Jónsson hefur borið hróður ís- lands lengst af öllum niðjum þess, sem nú lifa og starfa. Hann hefur sýnt frumleika þjóðarinnar best. Og hann hef- ur fært öllum heimi dýrstar gjafirnar — i trygð við upp- haf sitt, óðal og æskuminningar: það sem hann á dýrast og honum þykir vænst um. Við megum ekki, hvert okkar, vænta okkur heimsfrægðar slíkrar sem Einar Jónsson. En öll eigum við að fara veg hans: við eigum að vera trú upphafi okkar, óðali og eðli. Eg vona, að ykkur sé það nú ljóst, hverjir þeir eru þess- ir þrír einkagripir, sem við eigum öll sameiginlega og þó hvert fyrir sig. Og eg vona, að ykkur verði líka að lokum ljóst gildi þeirra fyrir líf þjóðar okkar og sjálfra okkar. Og mig langar til að treysta því, að þið og þjóðin í heild haldi fullri trygð við þá. Þá erum við enn á sömu leið og forfeður okkar, sem í guðlegri dirfsku sigldu glæsilegustu knörrunum frá Noregsströnd hingað til íslands. Þá og þá aðeins verður sigurinn, sein síðasta kynslóð lauk — stjórnarfarslegt fullveldi íslands — að dýrðlegum, varan- legum sigri. Þá á þjóðin okkar enn gullöld sjálfstæðrar menningar fyrir stafni. Þá á hún enn máttinn til að skapa þau andleg verðmæti, er gera alt mannkyn rikara — en það eitt mun á komandi tímum gefa henni rétt og þrótt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.