Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 129

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Blaðsíða 129
127 þau. Ef til vill hafa þeir séð, að með því að koma landinu undir konung svíkja þeir þjóðina, en þeir eru svo óheilir og ósjálfstæðir, að þeir geta hvorugum aðila verið trúir til fulls. En slíkur maður var ekki Þorgils skarði. Hann er að vísu eigi glöggskygn á framtíðina, skilur ekki hvert strauminn ber. En hér, sem í öllu lífi sínu, er hann heill og óskiftur. Hann er eiðum sinum trúr og rekur erindi konungs síns svikalaust. Hann er sá eini íslendingur, sem heldur eiða sína til fulls við konung, og það er ekki vegna launanna, sem hann má búast við fyrir dygga þjónustu, heldur vegna þess, að hann telur það drengskap sinn að efna þá. En nú er að verða lokið því hlutverki, sem Þorgils hef- ur leikið. Þorvarður Þórarinsson þóttist eiga rétt til rík- is í Eyjafirði, en Þorgils vildi ekki laust láta, enda vildu bændur ekki þjóna Þorvarði. Þetta varð þeim til sundur- þykkis frændum. Þorgils bauð Þorvarði öll héruð norðan Vaðlaheiðar, en það vildi Þorvarður eigi þiggja og þótti sér eigi boðið utan Eyjafjörður, og gátu þeir eigi orðiö ásáttir um málið. En er Þorvarður sér, að þrotin er öll von þess, að hann fái Eyjafjörð meðan Þorgils lifir, tekur hann þann kost, að fara að Þorgilsi frænda sínum, óvörum að næturlagi, og drepa hann á níðingslegan hátt. Þannig endar æfi einhvers glæsilegasta höfðingja Sturlungaaldar. Þegar alt leikur í lyndi og vegur hans er sem mestur, er honum svift burt úr leiknum. III. Þeir sem lesa sögu Þorgils, kynnast þar manni, sem er miklu fastar steyptur, 'en flestir þeir, sem við sögu koma á Sturlungaöld. Metnaðargjörnum manni með ríka skaps-. muni, kappgjörnum og óbilgjörnum. En hann er laus við alt undirferii og öll svik, sem þá er svo auðkennandi fyrir menn á þessum tímum. Hann er hreinn og beinn í öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.