Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Page 56

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Page 56
54 varð mjög lftið vart, að menn væru að leita að tyllisökum, til að komast undan þeim Ioforðum. Um eitt af þessum loforðum, sem að vísu var yngra en hin flest, stóð sér- staklega á. Sveitarfélagið í Aðaldal hafði lofað 2 þús. krónum »til alþýðuskólabyggingar á Grenjaðarstöðum«. En er breytt var uin skótastað, takii það sér ekki skylt að víkjast undir nokkur framlög til skólans. Beittist prestur- inn á Grenjaðarstöðum, sem einn átti sök á staðarbreyt- ingunni, fyrir því, ásamt fylgifiskum sínum, að slík yrðu málalok. En á sveitarfundi þeim, er leiddi það niál til lykta, dró presturinn 100 króna seðil upp úr vasa sínum, og sagðist mundu gefa skólanum, ef aðrar 400 krónur væru komnar í peningum eða loforðum að klukkustund liðinni. Ekki var því sint, enda var það ekki skoðað svo, að það væri í vinarhug gert til skólamálsins. Að nokkurri stund liðinni tók prestur seðilinn aftur og stakk í pyngju sína, og taldi hann sig hafa gert betur en hann hefði lof- að, því að liðin væri klukkustund og átta mínútur, síðan hann lagði féð á borðið, enda tók hann vitni að. En þó þessi yrðu niálalok á fundinum, ináttu þó forgöngumenn skólamálsins una nokkurnveginn vel við sinn hlut. Þeir höfðu meiri hluta unga fólksins sín megin og þá flesta af eldri mönnunum, sem voru því vaxnir, að veita góðu máli fylgi í raun. Reyndist ungmennafélagið og einstakir menn skólamálinu svo vel, að telja má drjúga uppreisn fyrir sveitina. ------Stjórn S. Þ. U. fann það vel, er framkvæmdir í skólamálinu tóku að nálgast, að hún átti þar mestan styrk að baki heima fyrir, er unginennafélögin voru. Því var það sjálfsagt mál, að fara svo nærri vilja félaganna um allar framkvæmdir, sem unt var. En til að kynnast vilja félganna og ná fullri samvinnu við þau, voru tveir full- trúafundir haldnir í Sambandinu á öndverðu ári 1924. 4 Fyrri fundurinn var aukafundur, og var hann haldinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.