Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Page 94

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1928, Page 94
92 þess að leika sér að þeim eins og barnaglingri og til að njóta þeirra sjálfur, en ekki vegná knýjandi þarfar lífsins, sem grær alt í kring. Þau eru skoðuð sem skart, til að fylla tómar stofur, en ekki sem brjóst handa barni eöa sæng lianda sjúkum manni. Annað fjölkunnugt og marg- víst skáld, Grímur Thomsen, segirc »Rótarslitinn visnar vísir, þótt vökvist hlýrri morgundögg«. Slík eru Iok kvæð- is, sem ort eru í fjarlægu landi til ættjarðar og átthaga. Aðeins þar heima »fann hjartað forsælu«. Þar höfðu störfin tilgang og lífið fult gildi. — Þegar eg dvaldi í Svíþjóð fyrir nokkrum árum, þótti mér sem Svíum þætti vænst um Verner von Heidenstam allra sinna skálda. Þeim þótti sem hann hefði hjálpað þeim best, til að lifa lífinu í trú á gildi þess, og til að skilja gildi sitt og þjóðar sinnar. En Heidenstam hefur verið einskonar pílagrímur alla æfi — og þó ættlandi sínu trúr til hlítar. Hann hefur leitað um fjarlæga staði að verðmætum handa ættlandinu og þjóðinni heima, til þess að verða þess fullverður að lokum að hvíla í sænskri mold. í kvæði einu, sem hann yrkir til æskustöðvanna segir hann: »Jag langtar marken, jag lángtar stenarna dar barn jag lekt« (eg þrái mörkina, eg þrái steinana, þar sem eg lék mér barnið). Hann segir ekki eins og sænsk mállög heimta: Jag lángtar till marken, jag lángtar till stenarna. Þá yrði of langt milli sagnar og nafns, setning- in máttarminni og þrá hans eftir æskustöðvunum ekki að fullu lýst. Á þenná einfalda hátt segir hann alt það, sem hann þarf að segja, til þess að ljóst megi verða, hverju er að þakka, að hann hefur orðið fær um að þola allan þann auð og umskifti, sem pílagrímsganga lians hefur gefið honum og haft í för með sér. Heima var minning lians og mark, ást hans og allur luigur. Einar Benediktsson, sem skilur gæfuleysi rótleysisins svo vel sein þegar hefur verið lýst, sér einnig og skilur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.