Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Qupperneq 237
TÍUINDA ÁRSÞING
20i
Jón Húnfjörö lagði til og Sigfús B.
Benediktsson studdi, að fimm manna nefnd
sé skipuS í máliS. ‘Séra Jónas A. Sig-
urSsson gerSi breytingartillögu og ÞórS-
ur Bjarnason studdi, aS 7 manna nefnd
sé skipuS. Var breytingartillagan sam-
þykkt og þessir skipaSir í nefndina: séra
Jónas A. SigurSsson, Ásm. P. Jóhanns-
son, Þorsteinn GuSmundsson, Halldór S.
Bardal, Ásgeir I. Blöndalhl, Þorsteinn J.
Gíslason, Bergþór E. Johnson.
LöggildingarmáliS lagSi Bjarni M’aig-
nússon til og Stefán Einarsson studdi,
aS væri visaS til stjórnarskrárbreytinga-
nefndar. Samíþykkt.
Undir nýjum málum bar forseti upp til-
lögu frá félagsstjórninni um breytingu á
til-högun í störfum embætismanna o. fl.
LagSi Ásm. P. Jóhannsson til og Árni
Eggertsson studdi, aS skipuS sé 3. manna
nefnd í þaS mál. Samþykkt. í nefndina
voru iþessir skipaSir: Árni Eggertsson, Pá‘11
S. Pálsson, Hjálmar Gíslason.
Fundi frestaS til kl. 8 aS kveldi.
Þing kom aftur saman kl. 8 aS kveldinu.
En meS því aS ákveSiS hafSi veriS aS
tvær ræSur yrSu fluttar um kveldiS voru
fundarstörf látin bíSa. A'Sra rpeSuna
flutt séra Jónas A. SigurSsson. AS efni
til var hún öflug þjóSræknishvöt, en vék
um leiS aS deilumálum þeim er urn hriS
hafa staSiS yfir milli ÞjóSræknisfélagsins
og vissra manna. KvaS ræSumaSur ekki
auövie'lt aS sneiöa meS öllu hjá þeim
rnálum því viS hinu myndi búist, aS á þess-
um staS og tíma væri einhver grein fyrir
þei-m gerS. Var i því efni máls‘aSur
ÞjóSræknisfélagsins röggsamlega varin og
mun v-ígfimi sú, er ræSmaSur sýndi viS
þaS tækifæri, seint fyrnast þeim, er á
hlýddu. AS áheyrendum hafi þótt mjög
til um mælsku-hæfni ræSumanns, má af
þvi ráSa, aS lófaklapp kvaS viS upp aftur
og aftur um salinn undir ræSunni.
Hina ræSuna flutti séra Jóhann P. Sól-
mundsson, fiyrir hönd milliþingarnefndar
fræSslumálanna. Var mál -hans meS af-
brigSum vel hugsaS og ítarleg greinar-
gerS fyrir þjóSræknisafs^öSu vorri, auk
þess er þaS var snjalt og skemtilega skrif-
aS. Var honum þökkuS ræSan meS því,
aS þingheimur stóS á fætur.
Lýkur hér meö frásögninni af fyrsta
starfsdegi ársþingsins. Var ákveöiö aS
þingiö kæmi aftur saman næsta dag kl.
10 aS morgni.
Annar þfngcíagur ÞjóSræknisfálagsins
hófst 28. febr. kl. 10 aö morgni.
FundargerS síöasta fundar lesin og sam-
þykkt.
Þingnefnd húsbyggingarmálsins lagSt
fram svohljóSandi álit:
Nefndin sem skipuS var af þinginu til
þess aö atihuga húsbyggingarmáliS, vill
láta í ljósi þá skoöun sína, aS sjálfsagt
sé fyrir félagiö aS taka til vandlegrar
yfirvegunar bendingu þá, sem kom fram í
ræSu forseta um samvinnu viö aSrar nor-
rænar þjóSir hér í Vestur-Kanada um
sameiginlegt heintili. Telur nefndin þaö
hina heppilegustu lausn á húsabyggingar-
málinu, ef slík samvinna gæli tekist.
Aö sjál-fsögöu þyrfti slíkt mál langan
og mikinn undirbúning. En þar sem þær
raddir hafa heyrst, frá málsmetandi mönn-
um hinna þjóöanna hér í bænum, aS þær
myndu vera fúsar til aS íhuga slíka sa-m-
vinnu, þá vill nefndin leg-gja áherzlu á,
aö slíkir samvinnu möguleikar veröi rann-
sakaSir sem bezt hiS bráöasta. Rann-
sókn sliks máls, telur nefndin bezt ráS-
stafaö meö því aS fela máliö væntanlegri
stjórnarnefnd til meöferSar. Leggjum
vér því til, aö málinu sé visaS til hennar,
og hún beSin aS halda vakandi áhuga al-
mennings á málinu á árininu meö ritgerð-
um, og ræSum á mannfundum, ef útlit
sýnist veröa fyrir þvi, aö máliS sé meS
nokkuru móti framkvæmanlegt á næstu
árum.
P. S. Pálsson,
Árni Eggertsson,
P. K. Bjarnason,
Þórffttr Bjarnason,
Þorgeir Jónsson.”
Þorsteinn Guömundson lagöi til og Jón