Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Side 242
208
TlMARIT ÞJOÐRÆKNISFELAGS ISLENDINGA
a'5 úr því þyrfti helzt aö geta orðið bækl-
ingur, sem ætti erir.di inn á hvert íslenzkt
heimili hér vestra og jafnvel á íslandi
líka. Sú ritgerg liefir þegar verið ílult
í heyrandi hljóði, og látum vér nú svoíelld-
ar tillögur fy’ugja-
1. Að þing þetta lýsi hér með yfir því,
að það sé sín hjartanleg ósk, að Vestur-
íslendingum mætti sem fyrst auðnast, með
sameiginlegnm sannalsfundi, að setja á
stofn hjá sér þjóðernislega lögréttu, eða
menningarmiðstöð, allra sinna íslenzku
starfsemda, í hinurn mörgu og dreifðu
byggðarlögum sínum, víðsvegar í Vest-
urheimi.
2. Að þingið ákveði, að ráðstafanir
skuli til þess gerðar, svo fram.t sem rnögu-
legt er, að ekkerv vestur-ísler.zkt ungmenni
sé látið vera ófrót: tim orsök liátiðahalds-
ins á Islandi, árið 1930.
3. Að í tileíni af síðustu tillögu, og
með tilliti til annara líkra þarfa, feli þing-
ið stjórnarnefndinni að gangast tafarlaust
fyrir útgáfu íslenzks mánaðarrits handa
unglingnm.
4. Að þingið ál.veði, að efíir því skuli
grenslast, utan þess svreðis scm umferða-
kennsla nær nú til, hversu ástatt sé með
lestrarkennslu, og með hverjum hætti
kynni að mega veita aðstoð, þar sem henn-
ar væri þörf.
5. Að þingið hvetji islenzkan almenn-
ing til þess að gera sitt ítrasta til að
vekja hjá hinu yngra fólki lestrarfýsn á
íslenzkum bókum, ihugun íslenzkra mynda,
þar sem þess er kostur, og sem réttasta
fræðslu um ísland og Islendinga, og hvers
eins eigið ætterni, eftir því sem þeir full-
orðnu bezt kunna.
6. Að þingið feli hér meö stjórnar-
nefndinni að eiga hlut að máli um sam-
keppni í framsögn á íslenzku, með þvá að
vteita heiðurspening Þjóðralknisfélagsins
til verðlauna, eður á annan hátt, sem bezt
þætti henta.
7. Að hvern mann eða konu, sem hefir
áhuga fyrir því, að námslilunnindi skól-
anna sé hagnýtt, hvetji þingið hér með til
að koma sér í bréfaviðskifti við stjórn-
arnefnd þessa félags.
8. Að þingið feli stjórnarnefndinni, að-
bregðast eftir mætti, vel við þeim undir-
tektum sem af framangreindum ályktun-
um kynni að leiða; einkum og sér í lagi
með tilliti til þess, að 'börnunum verður
að gera auðvelt að komast yfir blöð og
’bækur við sitt hæfi, og fullorðna fólkinu
verður að kenna það að kenna.
Milliþinganefnd sú, er skipuð var á síð-
asta þingi, til að íhuga úrræði íslenzkunni
til viðhalds, hér vestan hafs, leyfi sér að
telja hér fram, það sem að undanfömu
hefir komið að mestum notum.
a) Notkun tungunnar sjálfrar í sam-
ræðum á íslenzkum heimilum.
ibj Kirkjusöngur og margvíslegt íslenzkt
félagss'arf og samkvæmisláf.
c) Lestur íslenzkra bóka og blaða.
d) Kennsla í lestri, söngvum og sögum
á heimilum, í sunnudagaskólum og laug-
ardagaskólum, og með umferðarkennslu.
e) íslenzk söngkennsla.
í) Nám í íslenzkri málfræði og bók-
menntum í miðskólum og háskólum.
Allt saman þetta hefir verið reynt og
allt boriö einhvern árangur.
iSterklega viljum vér mæla með því, að
öllu þessu verði haldið áfram, á allan
þann hátt, og allstaðar, þar sem unt er.
Sérstaklega teljurn við það miklu máli'
skifta, að Islendingar í Manitoba hag-
nýti sér, betur en raun hefir á orðið, þau
íslenzknámshlunnindi sem lög fylkisins
heimila. Það er bæði tjón og ósómi,
hvað litið þau lagaréttindi, enn sem komið
er, hafa verið notuð. Þessi sömu hlunn-
indi, en þó aðeins í miðskólanámi, veita
lög Saskatchewanfylkis, og eru þau jafn-
vel enn minna notuð þar.
9. Að þingið skipi nefnd eða nefndir
þessum ályktunum til framkvæmda, að
svo miklu leyti sem þess gerist þörf.
Rúnólfur Marteinsson
J. P. Sólmundsson
Sig. Júl. Jóhannesson.
Að þessu áliti lesnu, var aftur horfið
að áliti útbreiðslumálanefndar.
Var fyrsti liður samþykktur. Um annan