Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 249
TÍUNOA ÁRSÞING
215
heföu komiö er tiilagan var lesin og teldi
sig henni þvi sannþykkan.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson ságSi aS sér
virtist felast í tillögunni aS ekkert ætti aS
gera fyrir Ingólf og væri hann því á móti
henni.
ÞoiVeinn GuSmundsson kvaS ÞjóS-
ræknisfélagiS hafa annast IngólfsmáliS
samviskusamlejga, frá hvaSa hliS 'sem á
væri litiS en svo væri þaS ausiS hlifSar-
laust skömmum fyrir vikiS. Virtist hon-
um slíkt svo fjarri allrt sanngirni, aS
naumast tæki ta!i.
Séra Jónas A. Sigurösson mælti nokkur
orS meS tillögunni og því aS hún væn
samþykkt óbreytt.
Jón Gillis áleit bezt, aS Ingólfur væri
ekki hreyfSur þaSan sem hann nú væri,
eins og skýrsla Árna Eggertssonar lög-
fræSings benti á.
Arnljótur Olson kvaS tímamót í Ingólís-
málinu. Skýrsla Árna Eggertssonar, sem
í alla staSi væri góS. væri tilefni til þess.
Róleg íhugun um máliS væri æskileg.
ViSvíkjandi tillögunni kvaSst hann óá-
nægSur meS, ef ekkert yrSi reynt aS gera
fyrir Ingólf.
Árni Eggertsson IögfræSingur vísaSi til
skýrslu sinnar, þar sem bent var á, aS ekki
væri ólíklegt, aS Ingólfur fengi náSunar-
frelsi (parole) aS 10 árum liSnum frá
dómi. Aldur hans væri nú 59 eSa 63 ár.
Um sjötugt yrSi hann laus úr fangelsinu,
hve Iengi’sem þaS yrSi ef engin sæi betur
fyrir. í svip væri ekki sjáanlega neitt
hægt aS gera, sem honum gæti skoSast
frernur til heilla, en aö hann væri kyr lát-
inn þar sem hann er.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson þakkaSi Árna
Eggertssyni fyrir skýrsluna. Hann kvaSst
hafa safnaS í IngólíssjóSinn og hafa veriS
búinn aS skrifa dómsmálaráSherra land-
sins, áSur en ÞjóSræknisfélagiS tók máliS
aS sér. Hann hefSi gert þaS til þess aS
reyna aS hreinsa íslendinga af óorSinu,
en sæi nú aS hann hefSi veriS aS ga'bba
gefendur, eins og meS féS væri fariS.
KvaS þaS ósk sina aS hægt væri aS fara
meS Ingólf heim til íslands 1930. En
ÞjóSræknisfélagiS væri ekki kristilegar
hugsandi en svo, aS þaS skelti skolleyrum
viS öllum bjargráSa tilraununum.
Sigfús Halldórs frá Höfnum kvaS ræSu
Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar ekkert annaS
en “sentimental” þvaSur. Fyrir Ingólf
hefSi ÞjóSræknisfélagiS gert aS minsta
kosti alt sem sanngjarnt var aS fara fram
á aS gert væri, meS því aS útvega honum
löigimann, er um þaS hefSi séS. Þó aS
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kallaöi þaS ó-
kristilegt aS láta ekki Ingólf lausan, litu
dómlstólarnir öSru vísi á þaS mál. Minti
ræSa doktorsins sig aS sumu leyti á hróp
lýösins foröum: Gef oss ekki þennan
(Krist) lauisan, heldur Barrabas. En hvaö
sem því liSi, væri hjálpin sem um væri
töluS Ingólfi til handa, meS því aS korna
honum á vitfirringahæli, engin. Viövíikj-
andi leifum varnarfjárs Ingólfs, lýsti hann
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, ósanninda
mann aS því, aS ÞjóSræknisfélagiS hefSÍ
dregiö sér þaS fé. í sambandi viS flutn-
ing á Ingólfi heirn til íslands, skoraöi hann
á Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, HjáLmar
Bergmann löigfræSing og Jónas Pálsson, aS
lýsa því opimberlega yfir, aS þeir væru
fúsir til aS ábyrgjast þaS sem af því hlyt-
ist, aS Ingólfur væri fluttur til íslands, ef
skraf þeirra um þaö væri annaS en niein-
ingarleysa, áöur en tilraun væri hafin i
þá átt.
Einar P. Jónsson kvaöst hafa veriS ó-
ánægöur meS ráSstöfun ársþingsins 1926 á
Ingólfssjóönum, en sú ráSstöfun er nú
væri gerS í tillögunni, væri nær sinni
skoöun.
Árni Eggertsson lögfræöingur tók þaS
fram, aS eftir aS hafa ihugaö mál Ingólfs
frá öllum hliöum, væri hann þeirrar skoö-
unar, aö honum væri happasælast aS vera
þar sem hann er komin aS svo stöddu. ViS
mættum ekki gleyma því, aö sem canadísk-
ir borgarar, yrSum viS aS skoöa manninn
dæmdan í lífstíSar fangelsi lögum sam-
kvæmt. íslendingum yrSi nú sérstök
eftirtekt veitt, fram aö árinu 1930. Værj
því mikils vert, aö þeir létu ekki lítils-
háttar skoöunamun á velferöamálum sín-
um, verSa til þess aS ööru vísi væri á þa§