Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 241
TÍUNDA ÁRjSÞING
207
stjórnarnefndar um breytingu á tilhögun
á starfi embættismanna lesið upp. Var
þaö á þessa leiS :
“Nefndin sem skipug var til aS atíhuiga
tillögur stjórnarnefndar um star.fskiftingu
embættismanna ög um sölu Tímaritsins
leggur til að:
1) AS samþykktir séu fyrsti og annar
liSur en aS þriSja og fjórSa liS sé vísaS
til nefndarinnar, sem fjallar um útgáfu
Tímaritsins.
Árni Eggertsson
Páll Pálsson
Hjálmar G'islason.”
Tillögur stjórnarnefndar voru þessar:
“Tillögur stjórnarnefndar um breytingu
á starfsskiftinigu embættismanna félags-
ins og um sölu Tímaritsins:
1. FjármálarTari hafi meS höndum af-
hending Tímaritsins til félagsmanna.
2. Fjármálaritari sé launaSur meS $150
á ári.
3. SöluverS Tímaritsins til utanfélags-
manna sé $1.50.
4. MieS því aS meiri birgSir af flestum
árgöngum Tímaritsins eru á hendi en
hugsanlegt er aS nokkurntíma geti selst,
mælum vér meS þvá aS einhver ráSstöfun
sé gerS til þess aS minka þessar birgSir.
Ásmundur P. Jóhannsson lagSi til og
Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi, aS
nefndarálit.iS sé afgreitt liS fyrir HS.
Samþykkt.
1. liSur samþykktur.
2. liSur sætti mótmælum frá Ásmundi
P. Jóhannssyni. Virtist honum vanráSiS
aS gera þingsamlþykkt um aS greiSa fjár-
málaritara fastalaun. Var þessum liS
frestaS þar til eftir kl. 2 síSdegis næsta
dag.
3. og 4. HSur: B. B. Olson lagSi til
og Sigfús Haldórs frá Höf.num studdi, aS
þessir liSir væru felldir úr tillögunni, meS
því aS þeir hefSu veriS afgreiddir í Tíma-
ritsnefnar-álitinu. .Samþykkt.
Álit þingnefndar í útbreiSslumálinu var
nú lesiS er svo ihljóSaSi:
Nefndin sem skipuS var til aS athuga
útbreiSslumáliS, leggur til, samkvæmt
bendingu forseta; 1.) aS stjórnarnefnd
ÞjóSræknisfélagsins gefi út viS fyrsta
tækifæri og útlbýti gefins til allra íslenzkra
heimila riti sem skýri tilgang félagsins,
og hvetji íslendinga til samtaka í ÞjóS-
ernismálum. 2). Þá leg.gur nefndin til,
aö þar sem augljóst er, aS framtíö fél-
agsins hvíli á samstarfi viö æskulýSinn,
aS stjórnarnefndinni sé faliS aS gera sitt
ítrasta til samvinnu viS íslenzka stúdenta-
félagiö hér í borginni og önnur ungmenna-
félög. Helzt þannig aS stúdentafélagiö
myndaöi deild innan ÞjóSræknisfélagsins
og heföi álhrif á önnur ungmennafélög.
Ennfremur gerir nefndin ráS fyrir að
áherzla veröi lögS á stofnun nýrra deilda
og öflun nýrra meSlima, og aS heimila
stjórninni í því augriamiSi, allt aS $500.
Hjálmar Gíslason
Guðión S. Friðriksson
Jón Stefánsson
Tli. Guðmundsson
A. J. Skagfeld.
B. B. Olson lagSi til og GuSmundur
Eyford studdi, aö álitiö sé rætt liö fiyrir
liS. 'Samþykkt.
M'illiþinganefnd í fræSslumálum er
einnig hafSi álit aS leggja fyrir þingiö,
æskti, aS hennar álit væri lesiS áöur en
þingnefndarálitiö væri afigreitt. Var
mælt á móti því af ýmsum, en forseti úr-
skuröaSi aS milliþinganefndar-álitiS
skyldi lesiö.
Eins og getiS hefir veriS um áSur í
þessum fundargerning, flutti séra Jóhann
P. Sólmundsson ítarlegt erindi aö kveldi
hins fyrsta þingdags, og haföi þaS erindi
veriS samiö af honum í sambandi viS starf
hans sem ritara milliþinganefndar. Var
vitnaS til þeirrar greinargerSar, en niö-
urlag þess erindis og jákvæöar tillögur
nefndarinnar voru nú lesnar og eru á
þessa leiS:
AS öllu þessu íhuguSu, fól nefndin
skrifara sínum aS taka saman ritgerS til
skýringar þeim tillögum, sem nefndin bæri
hér fram. Voru þau ummæli látin íylgja,