Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Side 254
220
TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFELAGS ÍSLENDINGA
IÞjóCiir’^K.nisfélaggið)
Var stofnað vorig 1919, í marz m'ánuöi ogi er því elilefu ára gam-
alt. ÞaS hefir 'þegar sýnt að þaS er ómissandi stofnun fyrir Vestur-
íslendinga. Félagatala þess er nú meS 'þv.i ihæzta sem ihún hefir
veriS. Árlega Ihafa því bæzt styrktarmenn og félagar og er þaS
nú sem stendur sá félagsskapur sem beztrar aSstöSu nýtur á Ihér-
lendu IþjóSlíifi, til Iþess aS láta sin aS nokkru getiS. ÞaS er eina
félagiS í Vesturllieimi, s.em reynir aS spenna út yfir allar mismun-
andi skoSanir islenzkra manna og sameina iþá um aS auka frama
þjóSflokksins í álfunni.
Væri félagiS lagt niSur lí dag, yrSi samskonar félag stofnaS
á morgun.
Um þrjú undanfarin ár hefir félagiS veriS aS undirbúa
hátíSaferS til íslands, er farin verSur á þessu sumri og er nú
búiS aS gera flestar hinar nauSsynlegustu ráSstafanir ihenni viS-
■komandi, semja um flutning og verustaS væntanlegra gesta, er
heirn kemur til Reykjavíikur, o. fl.. Veik þetta tókst þaS á hendur
aS beiSni Undirbúningsnefndar AlþingisihátíSarinnar, og aS því
leyti hefir starfaS 'i umlboSi þjóSarinnar heima aS þessu verki.
Allir Islendingar hér i álfu ættu aS standa í félaginu. Árs-
gjaldiS er aðeins einn dollar og fá félagsmenn TímaritiS ókeypis
GangiS í félag'iS og haldiS tryggS viS fólk ySar.
Bókasafn Þjóöræknisfélagsins
Islendingar, þér, sem eigiS safn af áslenzkum eSa skandinav-
ískum bákum, er þér annaShvort eigi hafiS lengur not af eSa þér
viljiS 'koma fyrir á þeim staS, sem þær geta komiS aS notum,
muniS eftir bókasafni ÞjóSr.æknisfélagsins. .SafniS teikur meö
þökkum á móti öllum bókagjöfum stórum eSa smáum. Lestrar-
félög, sem einhverra orsaka vegna eru aS leggjast niSur gætu á
engan hátt betur ráðstafaS bókasöfnum sínum en gefa þau til
ÞjóSræknisfélagsins. Bækurnar verSa varSveittar frá glötun og
þeim ráSstafaS, á þann 'hátt, sem þær geta komiS aS sem beztum
notum, 'léSar háskólasöfnum, og Iþeim, sem eru aS Ieggja fyrir
sig aS nema mál og sögu þjóSar vorrar eSa ihafSar á þeim staS
þar sem öllum veitist frjáls aSgangur aS þeim.
Þeir, sem kynnu aS vilja styhkja félagiS á þennan (hátt, eru
beSnir aS skrifa félagsstjórninni eSa auglýsinga umboSsmanni
Tímaritsins,
A. Bggertsson,
766 Victor St., W’peg.