Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 36
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sköpuðust nýjar klassiskar bók- mentir, sem náðu hámarki sínu í Píslarsögu Jóns Magnússonar, Pass- íusálmunum og Vídalínspostillu. — Samhenglið í bókmentunum Varð skilyrði íslenzkrar fornfræði, sem jók þessari smáþjóð virðingu er- lendis, það varð skilyrði vilja til endurreisnar, trúmennsku við for- tíðina og ábyrgðartilfinningar gagnvart niðjunum. Þó að þjóðin í hörmungum sínum hefði viljað gleyma sjálfri sér, gefast upp, gat hún það ekki vegna þessarar arf- leifðar. Hún gat ekki gleymt því, að hún hafði einu sinni verið sjálf- stæð, hún hélt uppi Alþingi hinu forna, að minnsta kosti að nafninu, missti aldrei meðvitundina um göm- ul landsréttindi og skylduna að gæta þeirra eftir megni. Samhengið í íslenzkri menningu náði ekki aðeins frá öJd til aldar, heldur líka frá stétt til stéttar, að svo miklu leyti sem um stéttir var unnt að ræða. íslenzk alþýðumenn- ing á sér eldgamlar rætur, allt aftur í víkingaöld, í hinni fornu stjórnar- skipun, í hinu nána samlífi hús- bænda og hjúa á heimilunum, í hringrás ættanna, í mati og metnaði einstaklinganna, og ekki sízt í bók- mentunum, sem voru við allra hæfi, svo að hið bezta var oft um leið hið alþýðlegasta og bókmentamálið og daglega málið eitt og hið sama. Án hluttöku alls almennings hefði íslenzk menning síðari alda verið óhugansleg í fámenninu. Þó að al- þýðan hefði varla til hnífs og skeið- ar, neitaði hún að hugsa einungis um munn og maga, að láta “stritið smækka sig”. Hún færði sér ekki einungis bókmentirnar í nyt, heldur lagði drjúgan skerf til þeirra. Stór- brotnasti fulltrúi þessarar menning- ar er Stephan G. Stephansson, og verk hans eru óþrjótandi heimild um eðli hennar og þá lífsskoðun, sem hún er reist á. Sjálfstæðisbarátta íslendinga og efnaleg viðreisn á 19. og 20. öld er mesta sameiginlega átakið í sögu þeirra. Það er barátta, sem háð hefir verið án styrjalda, og verald- arsagan getur hennar ekki. Á mæli- kvarða talnanna er hún smávægi- leg, jafnvel brosleg. Hvað vildi þjóð, sem var einar 50,000 sálir fara að krefjast sjálfstæðis, þjóð, sem var 90,000, fullveldis? En það er oft skammt á milli þess broslega og þess háleita, hins óskynsamlega og hins mikilfenglega. Hefir frelsis- barátta stærri þjóða eða stórpólitík stórveldanna hlutfallslega kallað fram fleiri ágætismenn eða borið heillavænlegri ávexti? í þessari baráttu hafa íslendingar átt eins mikið í húfi og nokkur þjóð getur átt, ekki einungis hið ytra frelsi til þess að skipa málum sínum á þann hátt, sem þeir einir hlutu að kunna bezt, ekki einungis efnalega vel- megun og viðunandi lífskjör, heldur líka virðinguna fyrir sjálfum sér, andlega heilbrigði sína, sem krafðist uppreisnar fyrir áþján og niðurlæg- ingu undanfarinna alda. f þessa baráttu hefir þjóðin lagt fram allt það, sem hún átti bezt, trúmennsku við forna arfleifð, traust á framtíð- ina, ást á sögu og landi, stórhug, þrautseigju og vitsmuni leiðtog- anna, fylgi almennings við þá, sem settu markið hæst. Þó að sigur hennar hverfi í skuggann í verald- arsögunni, af því að smá og af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.