Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 55
Eltir Guðrúnu H. Finnsdóttír Kvenfélagið sá æfinlega um sam- komuna, sem haldin var í kirkjunni á sumardaginn fyrsta. Sumardagur- inn fyrsti er íslenzkur hátíðisdagur. Þeirri hátíð vors og sólar hafa ís- lendingar kveðið lof og dýrð í ótal kvæðum, söngvum og sálmum um ár °g aldir. Ragnhildur gekk hröðum skrefum á leiðinni vestur í kirkju. Dagurinn var fagur, veðrið sólríkt og bjart, en köld norðan gola vann kappsam- lega á móti sólargeislunum. Það lá vel á Ragnhildi, fyrst og fremst var þetta sumardagurinn fyrsti, og svo hlakkaði hún til sam- komunnar og að undirbúa hana. Hún sa um að miklu leyti, að minsta kosti í eldhúsinu, að alt færi vel úr hendi. ^ar Rafði hún haft umsjjón ,iog frammistöðu um fjölda mörg ár, og Þar fanst henni hún eiga heima og vera drottning í ríki sínu. Með verkhygni, lipurð og útsjón stjórn- aði hún og skifti verkum með kon- anum. A svona tyllidögum, þegar þurfti a^ undirbúa samkomuhöld og veizlur 1 sambandi við það, var Ragnhildur aifinlega sú fyrsta til að koma í kkjuna og byrja að vinna, og sú síðasta til að fara heim þaðan. Svo Var í þetta skiftið, hún kom fyrst, e* ^inar kvenfélagskonurnar, sem s óðu fyrir samkomunni, voru að smátínast inn í kirkjuna. Margt andarvikið þurftu þær líka að gera yi’ir kvöldið. Fyrst byrjuðu þær á v* flytja vorið inn í kirkjuna, með því að prýða hana með blómum og fyrsta vorgróðrinum, rauðvíði- kvistum með útsprungnum silfur- litum humlum. Þær af konunum, sem höfðu manna forráð, það er að segja, áttu menn og bíla, fengu vanalega einhverja af þeim, sem voru liprir í sér og eftirlátir við kven- félagið, til að keyra út þangað, sem rauðviðir uxu, og sækja þetta vor- skrúð fyrir samkomuna. Og karl- mennirnir fóru og komu til baka, oft með kaldar hendur, en glaðir í anda yfir að hafa leyst þessar þrautir fyrir kvenþjóðina. Þegar konurnar höfðu lokið við að prýða kirkjuna uppi, var tekið til óspiltra mála og unnið af kappi niðri í samkomusalnum. Þar var slegið upp borðum um þveran og endilangan salinn. Konurnar skiftu nú með sér verk- um, sumar gengu um og breiddu dúka á borðin, aðrar báru fram borðbúnað og lögðu á þau, nokkrar röðuðu blómum í blómsturvasa, og hópur vann úti í eldhúsi við að út- búa matinn. Á styttri tíma en ætla mætti, fyrir jafn mikla vinnu, var alt tilbúið, hátíðabragur yfir öllu, salurinn veizlubúinn, borðin skreytt blómum og hlaðin vistum, hlaðin af ýmsum mat tilbúnum á íslenzka vísu. Ragnhildur stóð í eldhúsdyrunum og horfði fram yfir salinn. Henni var hlýtt í skapi við að sjá hvað alt var orðið vistlegt, vinsamlegt og aðlaðandi þarna inni. Konurnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.