Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 94
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA eldrum hér vestra, var að vaxa upp. íslendingar voru enn ekki til muna farnir að taka þátt í félagslegu lífi með öðru fólki hér, og héldu sig enn nokkuð út af fyrir sig, að minsta kosti í sveitum. Allt þetta stuðlaði að því að blönduðu giftingunum fjölgaði ekki að sama skapi og fólk- inu fjölgaði, bæði af innflutningi og fæðingum. Þess vegna má óhætt gera ráð fyrir að á þessum áratug og þeim næsta, eða eiginlega þangað til stríðið hófst, hafi blönduðu gift- ingarnar verið hlutfallslega nokkuð lægri en á fyrstu tuttugu árunum frá 1870 til 1890. Þær munu aldrei hafa verið færri en um og eftir alda- mótin. Mér þykir líklegt að þær hafi til jafnaðar á þessum rúmlega tuttugu árum verið einhvers staðar frá 10 til 15%. í grein þeirri eftir hr. Snjólf Austmann, sem áður er á minst, er sagt, að 70 íslenzkar konur séu í Winnipeg giftar annara þjóða mönn- um, og 24 íslenzkir karlmenn giftir annara þjóða konum. Greinin er skrifuð 1914. Það má telja nokkurn vegin víst að þessar tölur séu mjög nálægt því að vera réttar; höfund- urinn var gagnkunnugur í bænum og hafði lengi átt þar heima. Nú verður ekki vitað hvaða hundraðs- tala þessi 94 hjón eru af öllum ís- lenzkum hjónum, sem þá áttu heima í Winnipeg. Margar íslenzku kon- urnar, sem giftar voru annara þjóða mönnum, hafa auðvitað verið giftar þá fyrir löngu; síð- ur er það með karlmennina, því yfir höfuð giftust ekki margir af þeim annara þjóða konum fyr en eftir stríðið. Nú ber þess að gæta, að hlutfallslega hafa blönduðu giftingarnar verið flestar í Winni- peg, og það enda þó gert sé ráð fyrir, sem sjálfsagt má, að margar af þeim íslenzku konum þar, sem gifst höfðu annara þjóða mönnum á fyrsta tímabilinu, hafi verið komnar burt úr bænum árið 1914. Geri maður ráð fyrir að blönduðu hjóna- böndin hafi þá verið 20% í Winni- peg, sem er auðvitað aðeins ágizkun, þá hafa öll íslenzk hjónabönd þar, að frádregnum þeim hjónum, sem komu gift frá íslandi, verið 470. Ef til vill er þessi ágizkun ekki rétt; blönduðu hjónaböndin gætu hafa verið meira en 20%, varla minna. En þar sem þau hafa verið mikið færri annars staðar í bygðum ís- lendinga og sums staðar aðeins örfá, má gera ráð fyrir, að þau hafi yfir- leitt verið allmikið fyrir neðan 20 %, varla meira en 15%. Á stríðsárunum og eftir þau verð- ur mikil breyting á þessu, blönduðu giftingunum fjölgar þá stórum, sem stafar einkum af því, að fleiri ís- lenzkir karlmenn fara þá að giftast annara þjóða konum; margir íslend- ingar, sem í herinn fóru giftust enskumælandi konum. Eg hefi litið yfir nokkuð á annað hundrað nöfn ís- lenzkra hermanna, sem giftust á stríðsárunum og næstu árin eftir stríðið, og af þeim hafa 36% gifst konum, sem ekki eru íslenzkar. En það voru ekki aðeins menn, sem í herinn gengu, sem áttu drjúgan þátt í því að fjölga blönduðu giftingun- um, mikill fjöldi annara fslendinga hefir gifst út úr þjóðflokknum síð- astliðin 15 til 20 ár. Síðastliðin sex til sjö ár lætur nærri að blönduðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.