Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 95
UM GIFTINGAR ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI giftingarnar hafi verið 45% eða nærri helmingur. Það er ekki erfitt að gera sév grein fyrir, hvernig á þessari miklu fjölgun blönduðu giftinganna stend- ur. öll aðstaða íslendinga í hér- lendu félagslífi hefir gerbreyzt á síð- ari árum. Fyrir þrjátíu árum voru flestir íslendingar verkamenn eða bændur, nokkrir unnu við verzlun eða svipuð störf; og allur fjöldi ís- lenzkra stúlkna ógiftra vann í vist- um, við sauma, í þvottahúsum og hótelum eða í smáum verksmiðj- um. Á síðari árum hefir fjöldi ís- lenzkra stúlkna komist að vinnu í búðum, við barnakenslu og í skrif- stofum. íslenzkir karlmenn stunda °g langtum fjölbreyttari störf nú en áður var. Þetta ásamt auk- mni skólagöngu og nánari kynn- um við fólk á sama veki, >sem henni fylgir, og yfir höfuð meiri þáttöku í allskonar félagslífi með fólki, sem af öðru bergi en íslenzku er brotið, hefir haft, eins og gefur að skilja, feykilega mikil áhrif á gift- ingarnar. Allir íslendingar, sem hér hafa verið lengi, kannast við að fyrst framan af var fremur litið niður á þá sem þjóðflokk, af hér- lendu fólki. Sárnaði mörgum land- anum það, sem von var; en íslend- ingar munu samt ekki hafa orðið fyrir neitt ósanngjarnari dómum í hví efni en margir aðrir útlendir hjóðflokkar hér; það bar aðeins nieira á því af því að þeir voru með hyrstu útlendingunum, sem fluttust hh Vestur-Canada. Nú er öll andúð °S lítilsvirðing fyrir löngu horfin, °S í staðinn er komið álit, sem hver hjóðflokkur hefði ástæðu til að vera stoltur af. Er það álit eflaust ekki 77 hvað sízt að þakka íslenzku náms- fólki, sem yfirleitt hefir getið sér mjög góðan orðstýr, og svo líka mörgum öðrum, sem með hæfileik- um og dugnaði hafa vakið á sér al- menna athygli. Þá má heldur ekki gleyma því, að íslendingar yfirleitt eru mjög fljótir að semja sig* að nýjum háttum og siðum. Sumir aðrir þjóðflokkar hér í landi halda dauðahaldi í ýmsar gamlar venjur, sem gera þeim örðugt að blandast nokkuð að ráði saman við fólk af öðrum þjóðum; en íslendingar hirða mjög lítið um þess konar ytri sér- kenni og hafa lagt þau niður með öllu. En allt þetta hefir mikla þýð- ingu fyrir allskonar félagslega sam- blöndun og gerir hana miklu auð- veldari. Þá er líka annað atriði, sem vert er að minnast á í þessu sambandi. og það er fólksflutningarnir frá fs- landi. Þeir hafa svo að segja engir verið síðastliðin tuttugu ár. Hefðu þeir haldið áfram líkt og áður var, segjum frá aldamótunum og fram að stríðsárunum, er enginn vafi á að giftingar milli íslendinga og annara þjóða fólks hefðu orðið mun færri en þær eru. Þeir sem nýkomnir voru, og meiri hluti þeirra hefði að líkind- um verið ungt og ógift fólk, hefðu af ýmsum ástæðum leitast við að bindast hjúskaparböndum þeim af sínum þjóðflokki, sem hér voru bún- ir að vera lengur, eða hér voru upp aldir. Yfirleitt eru það tvö skilyrði, sem ráða mestu um það, hvernig fólk giftist. Það fyrra er, að nokkurn vegin jafnræði sé með manninum og konunni að því er snertir félagslega aðstöðu. Að vísu er þetta ekki eins ábærilegt hér og í hinum eldri lönd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.