Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 102
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þó ekki í raun og veru. Flestir lögfræðingar álitu, að sambandið milli Austurríkis og Ungverjalands væri ríkjasamband (realunion) og að bæði löndin hafi verið sjálfstæð ríki. önnur grein frumvarpsins var harla varhugaverð. Hún er þannig: “Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð konungs, myndugleika hans og um ríkisstjórn er konungur er ófullveðja, sjúkur eða fjarstaddur, svo um það er sæti konungs er laust og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda að því er til ísiands kemur”. Með því að ganga inn á þetta hefði ísland gefið upp þann rétt, að geta átt kost á að taka þátt í konungskosningu þ. e. það gaf Danmörku umboð til að framkvæma slíka kosningu einnig fyrir hönd íslands. Þetta þýðingarmikla umboð gaf ísland þó Danmörku af frjálsum vilja sem fullvalda ríki; og það liggur í hugtaki fullveldisins að það getur takmarkað sjálft sig, án þess þar með að gjöra sig að engu. Sam- kvæmt 9. grein hefði eftir 25 ár getað farið fram endurskoðun á öllum samningnum og þar með einnig á 2. grein. Til þess að Danmörk gæti ekki breytt konungserfðalögum sínum upp á eigin spýtur eftir að samningurinn væri genginn í gildi, hafði ísland — sem eg síðar fékk að vita frá íslenzkum heimildum — í hyggju, að setja inn í stjórnarskrána ákvæði í þessum málum, er væru samhljóða tilsvarandi greinum í dönsku stjórnarskránni. Hvorki í Danmörku eða á íslandi skyldi sambandssáttmálinn líkjast stjórnarskrá. Það átti að gjöra út um hin óleystu fjárhagslegu deilumál á þann hátt, að Danmörk greiddi íslandi lþa miljón krónur. Mér virðist það vera hafið yfir allan efa, að ef nefndar- frumvarpið hefði orðið að lögum, þá hefði ísland líka frá sjónarmiði þjóð- réttarins verið viðurkent sem ríki. Því þá hefði ísland haft möguleika til þess að komast í stjálfstæð sambönd við erlend ríki, og þótt það hefði ekki til þess sína eigin sendiherra og ræðismenn, þá voru hinir dönsku sendi- herrar og ræðismenn einnig fulltrúar íslands. Krafa Þingvallafundarins 1906, að ísland skyldi verða “frjálst land í persónusambandi við Danmörku og með fullu jafnrétti og fullum yfirráðum yfir öllum sínum málum” og sömuleiðis þau orð, sem hinn íslenzki stjórn- málamaður Bjarni Jónsson frá Vogi iét sér um munn fara í fyrirlestri í Stokkhólmi, er fóru í sömu átt, hefði án efa verið fullnægt, ef nefndarfrum- varið hefði orðið að lögum.1) Hefði frumvarpið verið samþykt, hefði Gamli Sáttmáli verið afnum- inn og nýr “sáttmáli”, nýr samningur, komið í staðinn. §7. ísland fellir nefndarfrumvarpið. Frumvarpið var þvínæst tekið til meðferðar á Alþingi, og Alþingis- kosningar fór fram í september 1908 — eftir nýjum lögum, er juku kjós- l)Eg hélt því fram í “Det dansk-islandska unionsförslaget’’ (hið dansk-islenzka sam- bandsiagafrumvarp), sérprentun úr greinasafni í biaðinu “Upsala” maí 1908.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.