Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 109
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS
91
formlega hefir Danmörk ekki viðurkent okkur sem jafn rétthátt ríki, og
Það er ekki hægt að sannfæra mig um, hún hafi raunverulega gjört það.
Hingað til hefir það verið okkar sterka hlið, að við höfum aldrei viður-
kent yfirráð Dana eða annara yfir okkur. Það mundi hafa of alvarlegar af-
leiðingar fyrir okkur, ef við myndum gjöra það nú. Og því álít eg, að við
verðum að reyna að ljúka málinu þannig, að við getum vitað með nokkurri
vissu, að við getum orðið ánægðir.”
Nefndarfrumvarpið var felt á íslandi. Meirihluti Alþingis 1909 gjörði
þær breytingar á því, að sambandið við Danmörku skyldi vera persónu-
samband í samræmi við Gamla Sáttmála. Minni hlutinn samþykti heldur
ekki frumvarpið óbreytt, heldur setti ýmsar skýringar inn í það, sem gengu
ut á það, að láta ríkisréttarstöðu íslands koma skýrt fram. En minni hlut-
mn gjörði sig þó ánægðan með ríkjasamband (realunion). Þar sem Alþing-
]ð hafði gjört svo gagnorða breytingu á frumvarpinu, lagði danska stjórnin
það ekki fyrir Ríkisþingið, heldur álit, að fsland hefði felt það fyrir sitt
leyti.
í danska þjóðþinginu kom aðeins til einnar stuttrar umræðu um
aialið milli forsætisráðherrans og eins þingmanna, sem talaði fyrir hönd
sfjórnarandstæðinga. Forsætisráðherra hélt því fram, að Danmörk hefði
ekki óskað eftir neinni breytingu í hinni stjórnskipulegu stöðu Danmerkur
°S íslands, heldur hafi ísland átt upptökin. Með því að íslendingar hafi
ílu frumvarp nefndarinnar, þá hafi þeir engum um að kenna nema
sjálfum sér, og það virðist eftir því að þeir helzt kjósi hið gamla fyrir-
omulag.i) Það sé víst, að danska Ríkisþingið hafi enga tilhneigingu haft
í frekari tilslökunar, og þessvegna hafi Ríkisþingið heldur enga ástæðu
1 aS skifta sér meira af frumvarpi nefndarinnar. Það hafi verið tilboð frá
anmörku, sem hafi verið vísað á bug, og þar með sé útrætt um málið. Því-
næst týsti þingmaðurinn í nafni stjórnarandstæðinga ánægju sinni yfir
sveri forsætisráðherrans.
Hansk-íslenzka nefndin hafði, þótt frumvarp hennar félli, mikla
yðmgu að því leyti, að hún sýndi, að Danmörk var viljug til að semja
1 ísland og viðurkenna það sem ríki. Frumvarpið gat nú skoðast sem
S^undvöllur að komandi samningum. Lakara tilboð gat Danmörk undir'
engum kringumstæðum gjört síðar.
§8 Tímabilið upp til viðurkenningar Fullveldisins 1918.
a , nýi ráðherra íslands Björn Jónsson skrifaði greinD meðan hann
Va dist í Kaupmannahöfn vorið 1909, er meðal annars sagði svo: “Hvað
Var Þver/árðulegí, að foi-sætiráðherrann skyldi hafa komist á slíka skoðun. Því ísland
hieð nefndarfrumv'arÓ gnæ&t með hið &amla fynrkomulag, að það gjörði sig ekki ánægt
j°rn Jonsson:Hvadvilv. •‘Maanedsmagasinet„) Kaupmannahöfn, Mai 1909. bls. 291.