Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 122
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hlutleysi landsins í heimsstríðinu. Hann lagði þá spurningu fyrir stjórn- ina, hvort utanríkisráðuneytið hefði gjört eða ákvarðað að gjöra nokkra samninga við England eða eitthvert annað ríki um það, að íslenzk skip skyldu látin óáreitt, þótt stríð eða fjandskapur tækist milli hlutaðeigandi ríkis og Danmerkur? Ennfremur spurði hann, hverjar ráðstafanir hafi verið gjörðar viðvíkjandi meðferð utanríkismála íslands, ef svo færi — sem vel gæti komið fyrir, á þessum hörmulegu stríðstímum, sem svo brátt hefðu borið að, að það yrði óhjákvæmileg nauðsyn, að skjótar ákvarðanir yrði að gjöra í nafni íslands eða sáttmála eða samning við eitthvert ríki, án þess að hægt yrði að snúa sér fyrst til danska utanríkisráðuneytisins eða ef sá gangur málsins væri ómögulegur af einhverri annara stríðsástæðu ? Þvínæst sagði hann: “Sannleikurinn er sá, að nærri því öll okkar utanríkismál eru sérmál okkar, ef rétt er með farið. Danski utanríkisráð- herrann stjórnar utanríkismálum okkar í umboði íslands. Það er gamall siður. Vörnin gegn öðrum löndum er að vísu sammál á pappírnum, en er það ekki í veruleikanum, þareð við tökum ekki þátt í dönskum hervörnum og fáum engan her frá Danmörku, ef til stríðs kæmi. Hermálin eru í veru- leikanum sérmál, þareð við samkvæmt lögum getum komið á herskyldu og getum sjálfir samið lög um hlutleysisreglur hér í landinu. Þar sem við stöndum hér alveg einir og höfum enga hermálasamvinnu við Danmörku, þá er það ljóst, að föðurlandi okkar kemur það alls ekki við, þótt Danmörk yrði flæmd út í stríð. — Hinn danski fáni yrði okkur ekki að meira gagni enn okkar eigin fáni, ef hann yrði viðurkendur. — Ekkert er jafn þýðing- armikið fyrir okkur sem hagkvæmir verzlunarsamningar við erlendar þjóðir, eða ef samningar næðust um hlutleysi íslenzkra skipa, um fiski- réttindi útlendinga við strendur okkar o. s. frv., og vinátta þeirra ynnist jafnframt. Allir þessir hlutir eru sérmál fslands. Utanríkismálin hafa þegar lengi verið eitt af þýðingarmestu málum þjóðar vorrar. Nú eru þau lífsskilyrði hennar.”1) Spurningunni var ekki svarað. Árið 1916 tókst ísland með beinum samningum í London að koma á verzlunarsamningi við England, er trygði útflutning á íslenzkum vörum. Samkvæmt þessum samningi mátti þó ekki flytja út neinar vörur til Dan- merkur, aðeins síld til Svíþjóðar, og kindakjöt aðeins til Noregs. Vorið 1918 var nýr verzlunarsamningur gjörður milli Englands og íslands um ullarútflutning frá íslandi. Danmörk var fslandi til mikillar styrktar við þessi verzlunarsambönd, sérstaklega með kaup á skipum og vörum, og þá fékk íslenzka stjórnin nauðsynleg og all-mikil lán hjá dönskum bönkum. Þetta viðurkendi forsætisráðherra Jón Magnússon afdráttarlaust í ræðu á Alþingi sumarið 1918. Hann vottaði danska utanríkisráðuneytinu þakkir 1 )Nákvæm frásögn um ræðu íslenzka forsætisráðherrans í danska blaðinu “Politiken” 6. júní 1918. (Acta Isl. Lundb., A, hluti XXI, bls. 9).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.