Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 139
MESTA SKÁLD VESTURHEIMS 121 séra Matthías, sem einkunnarorð þessarar greinar. Erindið er fyndið og áhrifamikið, en mér virðist sem Það hafi ennþá dýpri þýðingu í þessu sambandi. í því er lögð áherzla á það að Stephan var íslenzkur — ramm-íslenzkur — og erindið hefði ekki getað verið ort til manns, er verið hefði þröngsýnn talsmaður á- fengisbanns sem að vísu var tilraun í góðu skyni gerð; sannast þar hið fornkveðna að leiðin til helvítis er lögð góðum ásetningr; var þessi til- i'aun gerð bæði í Bandaríkjunum og á íslandi með sama árangri í báðum löndum. Mér er algerlega ókunnugt um skoðanir Stephans á þessu máli, en eg er nokkurn veginn viss um það að hann hefir efast um árangur þess frá byrjun. Prófessor Sigurður Nordal hefir sagt að vér vitum meira um hinn nafnlausa höfund Völuspár en um nokkurn annan norrænan mann sem uPPi hafi verið fyrir 1100, að Agli einum undanskildum þrátt fyrir það að vér hefðum engar upplýsingar um hann nema þær sem ljóð hans veitir. Á sama hátt finst mér sem eS þekti Stephan þótt eg aldrei mætti honum í lifanda lífi. Eg hefi lesið allmörg kvæði eftir hann °g eg hefi drukkið í mig eins og Þyrstur maður, allt það sem ritað hefir verið um hann og verk hans hvar sem eg hefi getað komist yfir það. Eg hefi átt því láni að fagna að kynnast mönnum sem þektu hann ^el, má þar til nefna: prófessor Agúst Bjarnason, Baldur Sveinsson, séra Kjartan Helgason — og eg hefi 'erið svo lánsamur að sitja við borð andspænis öðru íslenzku stórskáldi — Einari Benediktssyni á gistihúsi í Reykjavík árið 1927 og er mér sú stund ógleymanleg. Þetta skeði fá- um vikum áður en Stephan lézt í Alberta. Eg skil Stephan betur fyr- ir þá sök að eg hafði lagt stund á að læra íslenzka tungu og kynnast forn-íslenzkum bókmentum um margra ára skeið. Þeir sem að skáldinu dást munu bíða með óþreyju eftir bréfum hans sem verið er að prenta undir umsjón dr. Rögnvaldar Péturssonar; einnig ætti að mega vænta þess að síðar birtist frá sömu hendi. fullkomin æfisaga hans. Eg heyrði fyrst Stephans getið í fyrstu ferð minni til íslands sumarið 1927 — síðan eru liðin rúm tíu ár. Eg hélt þá að eg væri býsna fróður um forn-íslenzkar bókmentir; en eg vissi nauða lítið um nútiðar höf- unda. Þetta þekkingarleysi mitt reyndi eg að bæta upp með því að tala við sem flesta þeirra menta- manna, er eg mætti og voru þeir einkar fúsir til þess að veita mér áheyrn og fræðslu. Séra Matthías var þá horfinn úr hópi hinna lifendu; en Einar og Stephan voru enn uppi. Eg komst brátt að því að svo að segja öllum kom saman um að mesta íslenzkt skáld allra alda hefði verið Egill Skallagrímsson. öðru máli var að gegna um álit á Matthíasi, Stephani og Einari; þeir áttu allir ákveðna talsmenn er héldu því fram að ein- hver þeirra væri næstur Agli; en þeir komu sér ekki saman um hver þeirra þriggja ætti það sæti. (Séra Kjartan var sá eini sem ekki fékst til þess að kveða upp dóm í því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.