Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 141
MESTA SKÁLD VESTURHEIMS 123 “Fjallið Einbúi” felst svo mikil og töfrandi fegurð, að til jafns kemst við hina heimsfrægu byrjun á sög- unni “Árni” eftir Björnstjerne Björnsson. Þar er hin sama snild í skáldlegu persónugerfi náttúruafl- nnna, og hin djúpa siðferðis niður- staða er dregin fram með samskonar a«i, har sem allt hið dýpsta og hæsta °g áhrifamesta mætist í síðustu lín- unum. “Fjölbreytni” er orðið sem eg vilcti velja til þess að lýsa verkum Steph- ans. Því hefir verið haldið fram að einungis vantaði einn streng í gígju hans; það er strengur takmarka- lausra ásta. Og það er hverju orði' sannara. En fyrir því er góð og gild ástæða, hann var maður sem lifði í hamingjusömu hjónabandi og ^að er mishepnuð ást sem oftast knýr skáldin til þess að yrkja á- hrifarík ástakvæði. En þrátt fyrir þetta kann Stephan fullkomlega að virða ástaskáld eins °g t. d. “Þórmóð Kolbrúnarskáld”. Engum geta heldur dulist hinar und- ursömu og næmu tilfinningar í kvæði Stephans “Curly”. Vera má einnig að hans karlmannlegi andi sem hefir óbeit á veiklandi viðkvæmni eigi nokkurn þátt í því að þennan streng vantar á gígju hans. Þennan karl- uiannlega anda eiga íslendingar sam- eiginlegan við Engilsaxa; þess vegna eigum vér svo lítið af ásta skáld- skap í fornbókmentum Norðurlanda. Vírt er það að ekki þurfti hann að óttast — eins og forfeður hans — að hann yrði drepinn af frændum ungmeyjar þeirrar, sem hann kynni að beina ástaljóðum sínum til. Ágúst Bjarnason tekur það rétti- iega fram að Stephan hafi farið lengst í ádeilukvæðum sínum. Þar birtist hann í allri sinni göfgi, sín- um germönsku dygðum, sem lýsa sér í hugrekki og trúleika. Hann kunni ekki' að hræðast í árásum sínum á hvaða ranglæti sem var og gerði sér engan mannamun þegar um siðferðismál var að ræða, seldi aldrei sál né sannfæringu við neinu gjaldi. Eftir því sem árin fjölga eftir því ber maður meiri kviðboga fyrir því, að menn sem að öðru leyti eru að- dáanlegir, tapi kjarki og veigri sér við að standa gegn rísandi’ öldum almennings álitsins. Þeir eru fáir, sem sagt geta eins og Stephan: Ekki þarf í það að sjá —þér eg afur gegni— Eg er bóndi, allt mitt á undir sól og regni. Þó að einhver þyktist mér, það er smátt í tapi; veðuráttan aldrei fer eftir manna skapi. Mér var heldur aldrei um að eiga nokkru sinni málsverð undir embættum eða lýðhyllinni. Hann gat farið hörðum áminning- arorðum um fsland og einnig um England; en í báðum tilfellum réði orðunum ást og trúfesta. Tilfinning- ar hans gagnvart íslandi voru eins og tilfinningar Ibsens gagnvart Noregi. “Og þó léztu að f jölmörgum betur en mér’’ en þrátt fyrir þetta, endar hann kvæðið á þessa leið: “Hvað sem þú, föðurland, fréttir um mig sé frægð þinni hugnun.—Eg elskaði þig!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.