Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 146
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vel tekið. úrræðalaus eymdin annarsveg- ar og ós'ðjandi og siðlaus ágirndin hins- vegar héldust þar í hendur. Samvizka stór- þjóðanna lét því eigi annað til sín heyra, en þessar hljóðlátu umvandanir og þessi afllausu andmæli. Vopnasmiðjurnar ráku stórverzlun, gáfu af sér góðan arð, korn- varan og svínakjötið hækkuðu í verði. En blóð hins saklausa hefir komið yfir þá sem sátu hjá og samþyktu líflátsdóm Blálendinga með athafnleysi og loforða- svikum. Þjóðabandalagið er að engu orðið. Allir afvopnunar, hlutleysis og friðarsamningar tættir sundur. Allar stór- þjóðirnar hervæðast og hafa í hótunum hver við aðra. Á Spáni hefir verið vakið Hjaðninga víg sem enginn kann að segja hvern enda hefir. Er þar att saman tveim- ur einveldisstefnum, kommúnisma og nazisma er vopn bera hvorir á aðra en á milli þeirra er þjóðin, möluð mélinu smærra og feld i strá af hungri, drep- sóttum, brennum og morðvélum. Að baki kommúnistum er með völdin fara, stendur einvaldur Rússlands og Soviet-stjórnin, en að baki Nazistum ofríkisstjórn Italíu og Þýzkalands. Láta svo báðir ummælt, að tii skarar skuli skriða til þess að sanna heiminum hvor stefnan sé sterkari og heillavænlegri Norðurálfu þjóðunum! — Samninga hefir verið leitað, innbyrðis, meðal stórþjóðanna, um að láta styrjöld þessa afskiftalausa; mánuð eftir mánuð verið þingað en ávalt eitthvað orðið til á- reksturs svo að engu hefir komið. Hefir þetta eflt óvild þeirra, tortryggni hverrar til annarar og óttinn vaxið um að öllu slái í bál og brand þegar minst varir. Verði skjólstæðingar Rússa ofan á vex Rússum magn og megin og þykjast þá hinar þjóiðrnar illu bættar; verði skjól- stæðingar Mússólini ofan á er við ofríki búist, framhaldandi hernámi frjálsra landa og teptum siglingum um Miðjarðarhafið. Frá brávöllum Eþíópíu hefir því bál kviknað. Um afvopnun eða takmörkun herbún- aðar er ekki lengur talað, heldur keppir nú hver stórþjóðin við aðra um að her- væðast. Er Italíu kent um, því að Mus- solini haldi enga samninga og engu hans orði sé að trúa. Er bent þar á aðfarir hans i Eþíópíu og lítilsvirðing allra sátt- mála og eiða við Þjóðbandalagið. Ofseint sé að búast til varnar er her hans og samherja hans standi fyrir dyrum. Ofan á þetta hefir svo bæzt, að páfinn, er sagð- ur er muni vera á förum, hefir risið úr rúmi sínu og lagt blessun sína yfir Italíu konunug sem keisara Eþíópíu. Hefir kaþólska kirkjan með þessu samþykt at- hæfi Mussolinis, að brjóta undir sig fálið- aða og verjulausa þjóð og svifta hana lifi og landi. Árið 1914, ömurlega árið i mannkyns- sögunni, þegar, eins og stendur í gátum Gestumblinda: Blindur reið blindum bi'im- leiðis til, nam herbúnaður þjóðanna rúm- um 4 biljónum dollara. Nú eru stórþjóð- irnar búnar að heimila rúmar 35 biljónir dollara til hervæðingar á þessu og næst- komandi ári. Hvergi sér í botn á skulda- hítinni, en þær gera ráð fyrir að lána fé hver hjá annara til þess að kaupa fyrir vopnin, sem þær ætla svo að bera hver á aðra. Hjól vopnaverðsmiðjanna snúast gríðarlega og kveða við orustu brag og mala drottnum sínum gull án afláts. Æði þetta hefir gripið um sig, einnig hér í álfu, og það sem sízt varði, hér í landi, — í landi friðarins. Naumlast barst vopnabrakið fyr yfir hafið en farið var að bollaleggja að vígbúa landið langt fram yfir það sem áður hefir verið. Hefir þá og líka dregið úr friðaráskorunum og friðarsamþyktum kvennasambanda og kirkjuþinga; er þeim nú vísað til vinstri handar í blöðunum. Landið, ef svo mætti að orði kveða, hefir breytt um búning og svip. Er maður horfir á svip þess nú, þá koma manni ósjálfrátt í hug orð Ketils Hæings við tröllkonuna: “Langleit ertu fóstra, iætur róa nefit”. Nýlega hefir verið flutt frumvarp í Sambandsþinginu um að veita á þessu ári milli $40 og $50,- 000,000 tij herbúnaðar. Mæla færri á móti því en með. Ein rödd hefir þó látið til sín heyra er mælir af djörfung gegn þessu glapræði en það er rödd landa vors og samverkamanns, innan þessa félags- skapar, dr. Josephs T. Thorsons, fulltrúa Islendinga á Sambandsþinginu. Hefir hann mælt eindregið á móti þessu og á hann þakkir vorar skilið, fyrir einurðina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.