Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 149
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 131 sinni, veldur einn saman, engum er ilt skapað”. Það sem maðurinn lætur sér verða úr æfinni með greind og gjörhygli er sjálf hamingjan, annað er hún ekki. Að þóknast öllum er alls ekki hægt, sv° um það ber því aðeins að hugsa að bnegðast ekki réttlætiskröfunni. “Eigi er auðgætt, svo at öllum líki, ger svo at góðir lofi.” Af svo miklu er að taka úr riti þessu, 3-f heilræðum og speki, að enginn timi er til að tilfæra það alt. Læt eg því við þessi dæmi sitja, og legg það undir yðvarn dóm hvort þau séu ekki fyrir hvaða þjóð- lif sem er, “holl til halds og breytni.” Skal þá sem skjótast litið yfir sögu félagsskapar vors þetta síðast liðna ár og gerðir nefndarinnar. Árið hefir að ýmsu leyti verið viðburðaríkt. Hvarflar manni fyrst í huga missir mætra og góðra fé- 'agsmanna. “Höll taka björg at falla”, segir í Hallmundarkviðu og sannast það á °ss hinum eldri Islendingum hér í landi. Hefir f jöldi þeirra andast á þessu ári svo n®rri laetur að auðnar nemi í hópi Peirra er hingað kom snemma á tið. Af félagsfólki voru hafa þessir dáið svo vér vitum um: Guðrún Stefánsson á Gimli, Kristján Nlels Júlíus, við Eyford, Björn • Jónsson á Gimli, Gisli Grímsson við undar, Gunnar Hermannsson, Leslie, eigþór Kjartansson Jóhnson í Winnipeg, agnús Tait í Vancouver, Guðmundur órðarson við Piney G. Storm við Glen- °ro, Helgi Sturlaugsson í Selkirk, Man., William Thordarson í New York, N. Y., Hergsveínn Matthíasson Long I Winnipeg, Mrs. J. p. Lindal við Brown, Friðrik Guð- uiundsson við Mozart, Mrs. Sophía John- s°n við Wynyard og nú síðast ólafur S. horgeirsson, prensmiðjueigandi í Winni- Peg. Eftir alt þetta fólk er skarð, og eHir sumt, svo stórt, að það verður aldrei ylt hér á vesturvegum. Með þakklæti uiinnumst vér samvinnunar við það, að velferðar og áhugamálum vorum, og vott- nm aðstandendum þess, innilega samúð Vora og hluttekningu. Þeim, málum sem þingið síðastl. ár vísaði til stjórnarnefndarinnar, hafa verið Sei ð öll skil sem ástæður hafa leyft, öllum nema þremur, en þau eru: að reisa is- lenzkum landnámskonum minnisvarða; að kaupa skógarlund í grend við Winnipeg- borg á öðrum hvorum árbakkanum, er nothæfur sé til þjóðlegra samfunda og úti- skemtana; að skrásetja alla atvinnulausa Islendinga og auglýsa, vinnuveitendum tU glöggvunar. Að nefndin hefir ekki séð sér fært að freista neinna framkvæmda í þessum málum kemur ekki til af því að hún álíti þau eigi þörf og þess verð að þeim sé gaumur gefinn, heldur af hinu að þau krefjast þeirra fjárframlaga sem fé- lagið að þessu sinni hefir ekki ráð á að veita. Skilar nefndin þeim því til baka aftur til þingsins eins og hún tók við þeim. trtbreiðslumál. Crtbreiðslumál félagsins eru eins og þingheimur veit margþætt, og fram yfir það að auka sjálfa félagatöluna, er öllu þvi skipað imdir þenna starfslið er lýtur að því að kynna Island og Islendinga út á við. Félagatalan hefir vaxið á árinu og verður grein gerð fyrir þvi í skýrslum deilda er væntanlega verða lagðar fyrir þingið. Ýmsar fyrirlestraferðir hafa ver- ið famar og hefir, ei-ns og síðastl. ár Dr. Richard Beck verið þar afkastamestur. Fimm erindi hefir hann flutt á ýmsum stöðum um íslenzk efni, og útvarpað tveimur þeirra erinda frá fjórum út- varpsstöðvum. Þess utan hefir hann sam- ið 5 ritgerðir er birst hafa í amerískum timaritum. Á hann góðar þakkir skilið fyrir þenna dugnað og þann áhuga sem hann jafnan sýnir með þessu verki fyrir öllu því sem íslenzkt er. Forseti félags- ins hefir flutt tvö útvarpserindi um Is- lendinga vestan hafs undir umsjá hins svonefnda “Adult Education Association”, er Dr. England veitti forstöðu árið sem leið. Erindi þessi voru birt í ensku viku- blaði í Boston (The Christian Regdster). Þá var forseti viðstaddur fyrir hönd fé- lagsins, við afhjúpunar athöfn minnis- varða St. G. Stephanssonar á síðastl. sumri og flutti þar erindi, og ennfremur ásamt varaforseta við útför skáldsins Kr. N. Júlíus er fór fram að Mountain, N. Dak. 29. okt. A sjötugs ára afmælishátíð skáldsins J. Magnúsar Bjarnasonar, er félagið, í samráðum við Þjóðræknisdeild- imar í Saskatchewan, stóð fyrir, mættu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.