Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 150
132 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fyrir hönd félagsins ritari og gjaldkeri, þeir Gísli Jónsson og Ami Eggertsson. Þá hafa tvær fyrirlestraferðir verið farnar til deildanna í Selkirk og Churchbridge, af þeim prestunum séra Philip M. Péturs- syni og séra Jakob Jónssyni. Meginhluti allra þessara ferðalaga hefir verið far- inn endurgjaldslaust. — Hafa hlutaðeig- andi nefndarmenn greitt að mestu leyti ferðakostnað sinn sjálfir. Samvinnumál við fsland Að þessum lið hefir verið unnið svo sem tök hafa verið á. Hefir nefndin lagt fyrir sig að safna upplýsingum aðlútandi núverandi og væntanlegum viðskiftum Islands og Ameríku og orðið allvel ágengt. Fyrir aðstoð og milligöngu Guðmundar héraðsdómara Grímssonar voru nefnd- inni léð öll bréf og gögn, þessu máli við- komandi, sem til eru í vörzlum viðskifta og verzlunarmáladeildarinnar í Washing- ton, D. C., (Departmnet of Trade and Commerce). Lét nefndin afrita öll þessi plögg og sendi afritið til formanns skipu- lagsnefndarinnar Ragnars E. Kvaran í Reykjavík. Þá verða borin fram tvö mál hér á þinginu, er skýrt verður frá á sín- um tima, er heyra undir þenna starfslið. Þá heyrir og undir þenna lið fyrirtæki er nefndin hefir ráðist í og skýrt er frá í Tímaritinu, að gefa út bók um Þjóðréttar- stöðu íslands, eftir hinn alkunna lög- fræðing og Islandsvin dr. Ragnar Lund- borg. Er birtur fjórði hluti þess rits í Tímaritinu þetta ár en afgangurinn verð- ur væntanlega að öllu forfallalausu birtur í næsta árs hefti. Er þá svo til ætlast að bókin verði þá öll gefin út sem sérstakt heildarrit og fáist í lausasölu í íslenzkum bókaverzlunum hér og heima. tjtgáfumál. Á þenna lið hefi eg þegar drepið með því sem á undan er sagt. trtgáfu fyrir- tæki félagsins eru aðeins tvö, Timaritið, sem nú er fullprentað og verður til út- býtingar á þinginu á morgun, og barna- skólablaðið "Baldursbrá”. Tímaritið er með sama sniði og það hefir verið og starfsmenn við það hinir sömu. Þetta ár hafa séð um auglýsingasöfnun þeir Jón J. Bíldfell og Ásm. P. Jóhannsson með þeim árangri að auglýsingar eru mun meiri en verið hafa, verða því tekjur tölu- vert meiri. Við útgáfu Baldursbrár hafa starfsmenn verið hinir sömu og áður, dr. Sig. Júl. Jóhannesson og B. E. Johnson. Vinna þeir báðir þetta verk endurgjalds- laust, sem naumast er þó sanngjarnt því það er mikil vinna. Vildi eg þvi mega skjóta því til þingsins hvort það álítið fé- laginu um megn að greiða þessum starfs- mönnum einhver þóknunarlaun. Minjasafn og Minnlsvarðamál. eru í höndum milliþinganefnda, er grein gera fyrir þeim hér á þinginu, og þarí því eigi að skýra frá þeim hér. Nokkuð hefir gefist til minjasafnsins á árinu, og ber sérstaklega að þakka tveimur mönn- um liðveizlu þeirra við nefndina, og gjaf- ir, hr. Valdimar Gíslasyni að Wynyard og séra Sigurði ólafssyni í Árborg. Fræðslumál. Fylgt hefir verið sama fyrirk-omulagi með íslenzku skólann og undanfarin ár. Skólinn er haldinn á sama stað og verið hefir og kennarar unnið sín verk af alúð og trúmensku, endurgjaldslaust. Sérstök nefnd hefir þetta mál með höndum og leggur hún fram skýrslu hér á þinginu. Þá má geta þess að hafin var barnakensla í íslenzku að Mountain, N. Dak. á síðasta ári fyrir forgöngu ágætra þjóðræknis- manna. Hefir skólinn náð miklum vin- sældum. Móttaka við gesti. Fyrir þremur samsætum hefir félags- stjómin staðið í nafni félagsins, á þessu liðna ári, í tilefni af því að hingað hafa komið af ættjörðinni tveir menn í eins- konar umboði ísl. stjórnarinnar, en hinn þriðji er öldungurinn og rithöfundurinn góðkunni sr. Jón Sveinsson. Er hann á ferðalagi í kringum hnöttinn og hafði hér aðeins nokkra daga viðdvöl. Færðist hann undan almennu veizluhaldi, sátu þvl til borðs með honum aðeins fáeinir menn auk forstöðunefndarinnar og forstöðu- nefndar klúbbsins Helga Magra. Kveldið varð ;hið ánægjulegasta. — Flutti hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.