Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 153
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
135
Yfirlit yfir sjóði félagsins
15. febr. 1936:
Byggingarsjóður ... $ 30.76
15. febr. 1937:
Vextir . .. 31 $ 31.07
15. febr. 1936:
Ingólfssjóður 854.60
15. febr. 1937:
Vextir 12.71 867.31
15. febr. 1936:
Rithöfundasjóður . 196.13
15. febr. 1937:
Innborgað á árinu . 70.35
15. febr. 1937:
Vextir 2.85 269.33
Btgjöld 125.00 144.33
'5. febr. 1936:
Leifs Eirísksonar mynda-
styttusjóður 66.10
‘5. febr. 1937:
Vextir . 99 67.09
15. febr. 1937:
Peninga innieign félagsins $1,762.50
Alls í bönkum $2,872.30
Ámi Eggertson
Skýrsla fjármálaritara yfir árið 1936
fnntektir:
Frá meðlimum aðalfélagsins.....$ 188.00
Frá deildum..................... 155.40
^rá sambandsdeild. “Vísir” ....... 7.00
Seld Tímarit til utanfélagsm........... 43.75
$ 394.15
tttgjöld:
Póstgjöld .......................$ 23.75
Ledger Sheets o. fl................ 3.65
Sölulaun af seldum Tímaritum.... 3.75
Afhent féhirði .................. 363.00
5 394.15
Skuldlausir meðlimir í aðalfélaginu fyr-
lr s. 1. ár eru 179. Nýir meðlimir á árinu
24. Deildir eru hinar sömu og að undan-
förnu er allar hafa gert skil, svo og sam-
bandsdeildin “Vísir” í Chicago. Sam-
bandsdeildin “Fálkarnir” í Winnipeg hefir
engin skil gert á árinu.
Á árinu .hafa eftirtaldir menn veitt mér
ómetanlega aðstoð við innheimtu meðlima-
gjalda og útbýtingu Tímaritsins hver í
sinni bygð:
Th. Thorfinnsson, Mountain
Tr. Ingjaldsson, Árborg
G. J. Oleson, Glenboro
Guðm. Jónsson, Vogar
Th. Thordarson, Gimli
S. I. Magnússon, Piney
Sr. V. J. Eylands, Bellingham, Wash.
Eg þakka þessum góðu félagsbræðrum
fyrir alla þeirra fyrirhöfn, og fyrir þann
stuðning, er þeir með starfi sínu hafa veitt
Þjóðræknisfélaginu.
Guðmann Levy
Arsskýrsla skjalavarðar
Tímarit óseld í Winnipeg:
5646 eint. af I.—XVII. árg. 30
cent að jöfnuði að frádregnum
sölulaunum...................$1,693.80
5 eint af XVIII. árg. hjá um-
boðsmönnum í Winnipeg (að
frádregnum sölulaunum) ...... 1.50
$1,695.30
Tímarit óseld i Reykjavík:
1252 eint. af I.—XVI. samkv.
síðustu ársskýrslu)30 cent eint.
að sölulaunum frádregnum .... 375.60
Svipleiftur Samtíðarmanna, 134
eint. $1.50 eint. (samkv. síðustu
árssk.) ....................... 100.50
Bókaskápar, ritvél o. fl. (sbr. síð-
ustu ársskýrslu) ............... 65.00
Bókasafn hjá deildinni Frón sbr.
síðustu ársskýrslu) ........... 656.63
Samtals...............$2,893.03
Samið um auglýsingar í 18. árg. Tíma-
ritsins $2,100.00.
P. M. Pétursson