Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 154
136
TÍMAKIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Yfirlit yfir bókaeignir félagsins
Tímarit óseld 15. febr. 1937:
1. árg. 559 10. árg ....424
2. 352 22 ....441
3. 56 12 ...612
4. 241 13 ....299
5. 250 14 ...320
6. 370 15 ...231
7. 440 16 ...198
8. 320 17 ...308
9. 225 SAMTALS 5646
Tímarit meðtekin á árinu:
Alls hjá Skjalaverði (samkv.
síð. árssk.) ............5345
7. árg.......................2
9...........................10
10 ...............,..........13
11 ...................... 45
12 ........................22
17.........................1000
---- 6437
Tímaritum útbýtt á árinu:
Af umboðsmönnum, I.—
XVI. árs ................30
Af fjármálaritara og skjalav.:
I.—XVI. árg................69
XVII. árg...............692
---- 791
Tímarit óselt í Winnipeg .... 5646
XVII. Árgangur Timaritsins:
Upplagd þessa árgangs, 1,000 eint. hefir
verið útbýtt svo sem hér segir:
Til deilda ..................343
Til meðlima .................195
Til auglýsenda (per Ásm.
Jóhannsson) ............... 90
Til heiðursfélaga, bóka-
safna, rithöfunda ......... 41
Seld utanfélagsmönnum ....... 23
---- 692
Eftirstöðvar:
Hjá skjalaverði .............247
Hjá f jármálaritara.......... 29
Hjá umboðsmönnum ............. 5
---- 308
1000
P. M. Pétursson
Arsskýrsla Baldursbrá
frá 1. okt. 1935 til 1. okt. 1936
Inntektir:
Áskriftargjöld, 316 ...........$ 158.00
Frá Þjóðræknisfélaginu ........ 140.00
I sjóði frá fyrra ári ......... 8.09
$ 306.09
írtgjöld:
Prentun .......................$ 252.38
Póstgjald og vélritun ......... 46.00
Á banka, 1. okt. 1935 ......... 3.38
Á hendi, 1. okt. 1936 ......... 4.33
8 306.09
B. E. Johnson, ráðsmaður
Guðm. Levy og Ph. M. Pétursson lögðu
til að skipuð væri fjármálanefnd, til þess
að yfirfara reikninga félagsins. Samþykt.
1 fjármálanefndina skipaði forseti: Á. P.
Jóhannsson, B. E. Johnson og sr. P. M.
Pétursson.
Árni Eggertsson mintist á og lagði til
að þingið frestaði fundi meðan fram færi
jarðarför látins vinar og félaga, ólafs S.
Thorgeirssonar. Tillagan var studd af
Guðm. Goodman, og forseti bað þingheim
að samþykkja hana með því að standa á
fætur. Tillagan var samþykt í einu hljóði.
Með því að jarðarförin átti að fara
fram kl. 2.30 gerði Thorl. Thorfinnsson
tillögu um að fundi yrði haldið áfram til
kl. eitt. Tillöguna studdi Guðm. G. Good-
man og var hún samþykt.
Þá var kjörbréfanefndartillaga lesin af
R. Beck, og er hún svohljóðandi:
Kjörbréfanefnd hafa borist fulltrúaum-
boð frá deildunum “Fjallkonan” í Wyn-
yard, “Iðunni” í Leslie, "Brúin” í Selkirk,
og “Island” í Brown. Fulltrúi deildarinn-
ar “Fjallkonan” er G. Goodman með 20
atkvæði, fulltrúi deildarinnar “Iðunn” er
Páll Guðmundsson með 20 atkvæði, full-
trúi deildarinnar “Brúin” er Thorsteinn
S. Thorsteinsson, og fulltrúi deildarinnar
“Island” er Þorsteinn Gíslason með 16 at-
kvæði. Leggur nefndin til að þessum full-
trúum séu veitt þingréttindi samkvæmt
fyrirmælum laga félagsins. Einnig vekur