Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 156
138 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ina. Á þessu móti flutti séra Jakob Jóns- son skyndi ræðu um útbreiðslu áhrif Is- lendinga í þessu landi — á þjóðerni sínu i hversdagslífi. Var ræðan hin snjallasta að efni og flulningi. Þá studdi deildin að fyrirlestri, er séx-a Kristinn ólafsson flutti um maimfélags- mál. Var fyrirlesturinn afbragðs vel sam- in og fluttur, og álítum vér að fleiri prest- ar mættu leggja frá sér guðspjöllin við og við og snúa sér að okkar veraldlegu vandamálum. (Þetta eru sérskoðanir rit- ara). Siðasta samkoma deildarinnar var hald- in s. 1. nóv. Séra Jakob flutti ræðu og upplestur. Lárus Nordal og Bjöm Ax- ford fluttu kvæði. Séra Jakob hefir altaf verið boðin og búin að styðja deildina og hefir það verið mikill styrkur við sam- komuhöld. Vottar deildin hér með séra Jakob sitt bezta þakklæti. Bókasafn deildarinnar hefir verið starf- rækt eins og að undanförnu, aðal safnið að Leslie og fjögur útibú að Foam Lake, El- fros, Kristnes og Hólar. Vegna fjár- skorts hafa engar nýjar bækur verið keyptar þetta ár. Mun eitthvað vei'ða reynt að bæta úr þvi næsta ár. Skuld- lausir meðlimir i deildinni s. 1. ár 41. — Inntektir á árinu voru $66.50, en útgjöld $64.75. Stjórnarnefnd: Páll Guðmunds- son, forseti; Rósm. Ámason, ritari; Lárus Nordal, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Páll Magnússon, Þorst. Guðmundsson, Helgi Steinberg og Jón ólafsson. I sjóði við árslok $22.00. Með beztu kveðju til þingsins. R. Árnason, ritari Guðm. G. Goodman las eftirfylgjandi skýrslu frá deildinni “Fjallkonan” í Wyn- yard: Skýrsla deildarinnar “Fjallkonan” Það er aðailega tvent, sem deildinni “Fjallkonunni” finst þess vert að minnast á, af starfi sínu, á siðasta ári. Er annað þáttur sá, er deildin hafði í því, að votta skáldinu J. M. Bjarnasyni viðurkenningu á sjötugasta afmælisári hans, þ. 24. maí síðastliðinn. Hitt er Islendingadags há- tíðahaldið. Eftir að deildin hafði ráð- fæi't sig við Þjóðræknisfélagið, sem óskaði þess, að deildimar hér vestra, tækju að sér aðalvandann og starfið í þessu afmælis- máli, en hétu þeim á móti stuðningd sínum. Gekkst deildin fyrir því, í samráði við deildina í Leslie, að fjölmenn nefnd var skipuð í málið, og var þar ekkert hirt um merkjalínur. Deildin hér hefir ávalt skoð- að sig sem Islendingahóp, er bæði er viljug að þiggja aðstoð góðra Islendinga, í hverju því er hún tekur sér fyrir hendur, og eins viljug að leggja lið etfir megni hverju því fyrirtæki er hún álítur okkur til gagns eða sóma, án tillits til þess hvaða sérflokki þeir kynnu að tilheyra. Samt sem áður, heyrir maður deildiimi brugðið um klíkuskap, en það bítur lítið á okkur, þvi við finnum það er ekki satt. Formaður þessarar afmælisnefndar, er skipuð var af deildunum hér, var dr. Kr. Austman, og skrifari séra Jakob Jóns- son. Hélt nefndin nokkra fundi og virtist lengi vel að meirihluti nefndarmanna vera því fylgjandi, að stóreflis samkoma yrði sett á stofh, þar sem öllum bygðarmönn- um og Islendingum hvaðanæfa væri boðið að koma, og taka þann þátt í er hver kysi sér, bæði í fégjöfum og öðru, en nokkrir nánustu vinir skáldsins og þar á meðal formaður nefndarinnar, dr. Kr. Austmann, töldu það ekki ráðlegt. Kvað hann þau hjónin ekki vera gefin fyrir, að sér væri hossað eða hrósað opinberlega, og taldi jafnvel að heilsu skáldsins gæti verið hætta búin, ef í þetta væri ráðist. Var þá tekið það ráð að einstöku mönn- um, víðsvegar um bygðir Islendinga vai skrifað, og mintir á atburðinn, og boðið að vera þátttakendur á hvern þann hátt er þeir helzt kysu. Voru undirtektir svo góðar að undrum sætti, og eru hinn greini- legasti vottur, um þær vinsældir og að- dáun, er skáldið nýtur, hvarvetna meðal Islendinga. Afmælisdaginn þ. 24. maí fóru nokkrir menn, er útnefndir höfðu verið af afmælisnefndinni ásamt tveimui' fulltrúum frá Þjóðræknisfélaginu og fluttu skáldinu hamingjuóskir. ásamt fégjöf nokkurri. Þakkaði skáldið, á sinn góð- mannlega hátt, heimsóknina, gjöfina, heið- urinn, en þó fremur öllu, velvildina og vináttuna, er hann taldi dýrmætasta allra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.