Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 161
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 143 4. Þingið vottar ritstjórum nefndra rita og öðrum starfsmönnum við þau þakklæti fyrir vel imnið starf. Á Þjóðræknisþingi 23. febr. 1937. Richard Beck B. E. Johnson K. Indriðason S. W. Melsted Þorst. Gíslason Fred Swanson Á. P. Jóhannsson lagði til, að álitið væri tekið fyrir lið fyrir lið. Tillagan var studd af Mrs. M. Byron og samþykt. Pyrsti liður var lesinn og samþyktur. Um annan lið urðu miklar umræður, og tóku þátt í þeim dr. Richard Beck, Guðm. Eyford, A. P. Jóhannsson, Hjálmar Gisla- son, Guðm. Árnason, Sigm. Laxdal og for- setinn. Á. P. Jóhannsson lagði til, að lið- urinn væri feldur burt, og Thorst. Gíslason studdi. Tillagan var feld með 20 atkv. gegn 14. Tillaga G. Ámasonar og H. Gislasonar, að samþykkja liðinn var sam- þykt. Á. P. Jóhannsson lagið til og B. E. Johnson studdi ,að þriðji liður væri sam- Þyktur, eftir að orðalagi hans hafði dá- lítið verið breytt. Tillagan var samþykt. Pjórði liður var samþyktur eftir tillögu Á. P. Jóhannssonar og S. Vilhjálmssonar. Þá gerði dr. Beck tillögu um að sam- þýkkja nefndarálitið í heild sinni. Tillag- an var studd af Margrétu Byron og sam- Þykt. G. Árnason og B. E. Johnson gerðu til- fögu um að fresta fundi til kl. tvö. Til- lagan samþykt. Eundi slitið. FJÓRÐI FUNDUR Ejórði fundur hins átjánda ársþings Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi var settur af forseta kl. tvö síðdegis þriðjudaginn 23. febr. 1937. Eundarbók var lesin og staðfest. Þá var álit fræðslumálanefndarinnar ^agt fram og lesið af Thorl. Thorfinnssyni. Fræðslumál. Nefndin sem skipuð var til þess að at- buga fræðslumál Þjóðræknisfélagsins, leggur til: 1. Að haldið sé áfram að stuðla að kenslu í íslenzkri tungu, og íslenzkum fræðum, á líkan hátt og að undanförnu. 2. Að tilraun sé gerð til þess að vekja áhuga og umhugsun æskulýðsins í Win- nipeg og nærliggjandi bygðum (sem af íslenzkum stofni er sprottinn) á ættlandi sínu og ættararfi, með þvi að fá, ef unt er, hæfa unga íslenzka menn, eða meyjar, til að ferðast um og flytja erindi um þjóðernisleg efni á meðal hans og með litmyndum að skýra og skerpa skilning æsku fólks, sem fætt er í þessari álfu, á landi og lifnaðarhtátum þjóðarinnar. 3. Það eð knýjandi þörf virðist vera ríkjandi á meðal menta- og námsfólks í Vesturheimi að eigd kost á að nema mál feðra sinna og kynnast íslenzkum bók- mentum, betur og meira en það hefir átt kost á. Þá leggjum við til, að væntan- legri framkvæmdarnefnd sé falið að at- huga hvort ekki séu tök á að námsskeið sé stofnað undir umsjón Þjóðræknisfélagsins til að fullnægja þeirri þörf, og ef tiltæki- legt virðist, þá að sjá um að slíkt náms- skeið sé stofnað eins fljótt og unt er. 4. Að þingið þakki öllum þeim, er stutt hafa að fræðslumálunum í Winni- peg og annarstaðar. Th. Thorfinnsson J. J. Bíldfell Mrs. B. E. Johnson Guðm. Ai'nason lagði til og Philip John- son studdi, að álitið væri tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. Fyrsti liður var samþyktur samkvæmt tillögu frá J. B. Johnson og Thorst. Gislasyni. Annar ligur. Á Eggertson og S. Vil- hjálmsson gerðu tillögu um að samþykkja hann. G. Arnason og B. E. J-ohnson bentu á, að réttast mundi vera, að vísa þessum lið til fjármálanefndar. J. J. Bíldfell gaf skýringar við liðinn. Thori. Thorfinnsson tók einnig til máls um hann. Breytingar- tillaga B. E. Johnsons og Mrs. M. Byron, að vísa liðnum til fjármálanefndar. Sam- þykt. Þriðji liður. Tillaga J. J. Bíldfells og Sigm. Laxdals, að vísa þessum lið til fjár- málanefndar. Umræður: Á. P. Jóhanns- son. Tillagan samþykt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.