Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 163
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 145 sé inn í hann orðunum: “innan Þjóðræknis- félagsins” á eftir orðinu “lestrarfélaga”. Þriðji liður. Uppástunga Á. Eggeit- sonar, studd af Thorl. Thorfinnssyni, að vísa liðnum til fjármálanefndarinnar. — Samþykt. Fjórði liður. Umræður: S. Vilhjálmsson. G. Arnason lagði til að vísa liðnum aftur t'l nefndar. Stutt af B. Fdnnssyni öl. Pétursson, sem var einn af nefndarmönn- um lagði til að liðurinn væri feldur burt. Sá tillaga var studd af S. Vídal. Frekari umræður urðu um liðinn og tóku þátt í Þeim Sigm. Laxdal og Asm. P. Jóhannsson, sem skýrði frá þvi sem hann hefði gert í þessu máli. Tillaga ól. Péturssonar og S. Vídal samþykt. Pimti liður samþyktur eftir tillögu S. Laxdals og G. Goodmans. Minjasafnsmál. Nefndarálit var lesið af B. E. Johnson. Nefndin álítur að þefcta sé eitt af nauð- synja fyrirtækjum Þjóðræknisfélagsins og leggur hún því til: l. Að umgetningar um safnið séu af °g til birtar í islenzku blöðunum, svo al- ruenningur hafi vitneskju um málið og geti þvi frekar safnað og sent muni í safnið. 2- Að strax og stjórnarnefnd félagsins alitur að vísir safnsins sé orðinn nægilega stéi þá sé safninu komið fyrir á fjöl- istasafni Winnipeg og opnað fyrir al- uienning. Að stjórnarnefnd félagsins sé falin umsjón og framkvæmdir þessa máls á aomandi ári. Bergthór Emil Johnson G. G. Goodman Friðrik Sveinsson. Tiliaga J. j. Bildfells og St. Jóhannsson- ai að nefndarálitið væri samþykt í heild Slnni, eins og það var lesið. Tillagan samþykt. Pá hóf Arni Eggertson máls á því, að Vl<5eigandi væri, að nafnaskráningarbók Væii haldin yfir þingtímann, svo að bæði u trúum, félagsmönnum og gestum, sem s öðugt sætu á þinginu gæfist kostur á að rita nöfn sín í hana. Sagði hann, að bending til sin í þessa átt hefði komið frá hr. Sveini Thorvaldssyni. Forsetinn gat þess, að áður hefði þetta verið gert, en að siðurinn hefði lagst niður. Sveinn Thorvaldson tók til máls og hvafcti til að þetta væri gert. G. Árnason lagði til, að féhirði félagsins væri falið, að kaupa skrásetningabók nú þegar og hafa hana til taks í byrjun næsta fundar. Tillagan var studd af B. E. Johnson og samþykt. Samviiuiumál. Dr. Richard Beck las nefndarálitið í samvinnumálinu. I sambandi við þetta nefndarálifc voru lesin bréf frá ungfrú Halldóru Bjamadóttur >á Islandi, -frú Ingibjörgu Ólafsson í Arborg, frú Kirstínu ólafsson að Garðar, N. Dak., formanni Norræna félagsins á Islandi og Ragnari E. Kvaran, formanni ferðamannaskrif- stofu Islands. Alit samvinnumálanefndar Samvinnumálanefnd leyfir sér, að gefa eftirfarandi tillögur: 1. A. Viðvíkjandi tilmælum fröken Halldóru Bjarnadóttur um stuðning frá Þjóðræknisfélaginu til væntanlegrar ferð- ar hennar vestur um haf, fyrirlestrahalda og sýninga á íslenzkum iðnaði, leggur nefndin til, að Þjóðræknisfélagið greiði á allan hátt götu hennar, eftir megni, og eigi um það samvinnu við kvenfélög beggja íslenzku kirkjufélaganna hér, Jóns Sigurðssonar félagið og heimilisiðnaðar félag íslenzkra kvenna vestan hafs. B. Enrifremur leggur nefndin til, að á þessu þingi séu kosnar tvær konur til að vinna að þessu máli fyrir hönd Þjóð- ræknisfélagsins í samvinnu við nefndir frá fyrnefndum félögum. C. Að tilgreind nefnd Þjóðræknisfé- lagsins starfi í samráði við stjórnarnefnd þess að ráðstöfun á komu fröken Hall- dóru og fyrirlestraferðum hennar hér. 2. Nefndin telur sig hlynta hugmynd- inni um skifti á íslenzkum og vestur-ís- lenzkum unglingum til sumardvalar, sem rædd hefir verið i fyrirliggjandi bréfum milli séra Jakobs Jónssonar og Guðlaugs Rósinkranz, formanns Norræna félagsins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.