Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 199
Ferða áhyggjum
yðar er lokið áður
en þér leggið á
stað, ef þér siglið
með
QoMjClSíoM. Quifcc
Þegar þér eruð að ráðstafa siglingaferð heim til ættlandsins, Honolulu,
Astralíu, Nýja Sjálands, Kína, Japan, Manila, vetrar eða sumar skemtiferð,
þá lærist yður að meta hvers virði það er að láta eitt hið ötulasta og áreið-
anlegasta félag ráðstafa öllu fyrir yður, og annast öll yðar þægindi á
sjóferðinni.
Reyndir ferðamenn hvarvetna um víða veröld sigla með Canadian Pacific
eimskipunum. Þeir vita að öllu er ráðstafað út í æsar fyrir þá strax og
þeir stíga um borð á “Empress,” “Duchess” eða “Mont” skipi í skipaflota
Canadian Pacific og að þægindin bíða þeirra í ríkum mæli . . . stór svefn-
herbergi . . . ríkmannlegar setustofur . . . kurteis þjónusta . . . og nægilegt
rúm á þilfari til allra útileika. Þeir vita það einnig að viðurgerningur er
hinn bezti á öllum farrýmum. Máltíðir eru tilreiddar af matreiðslu sér-
fræðingum, er valdir hafa verið sökum kunnáttu þeirra í þeirri grein.
Agæt sambönd milll Canada og Reyjavíkur með þvi
að fara yfir Skotland, fást með Canadian Pacific
eimskipunum, siglingar eru tiðar og þægilegar á
hverri viku.
Eftir fylstu upplýsingum talið vlð næsta stöðvarstjórn eða
W. C. CASEY
Steamship General Passenger Agent, C. P. R. Bldg., Wlnndpeg.
Símar 92 456—7