Hugur - 01.06.2008, Page 27

Hugur - 01.06.2008, Page 27
Heimhvörf hnattvæðingar og uppstreymi menninga 25 viðteknum hefðum er að setja fram eftirnútímann sem safn gagnorðræðna sem byggja um of á ríkjandi túlkunum eigin menningarhefða til þess að þjóna hags- munum annarra en Evrópubúa. A meðan vestræn gildi halda áfram að einoka hnattvæðingarferlið mun ekkert lát verða á tilhneigingum til útþenslu, nýlenduvæðingar og trúboðs sem tengjast gylliboðum um frjálslynt lýðræði, sjálfræði einstaklinga og röklega tækni. En það eru mikilvæg teikn á lofti um að þessi móderníska ásýnd hnattvæðingar sé að um- myndast. Ut af fyrir sig er engin ástæða til þess að skilja hnattvæðingu annaðhvort sem evrópska útþenslu eða ameríska úthverfavæðingu. Auk hins staðbundna og tvímælalaust vestræna skilnings á hnattvæðingu er að finna annars konar skilning sem fellst á að aðrir menningarheimar en hinn vestræni hafi margt að bjóða. I þessum síðari skilningi vísar hnattvæðing einfaldlega til þess möguleika að öðlast innsýn íframandi menningarleg sjónarmið. Hnattvæðing sem möguleiki á fjölmenningarlegri innsýn heldur eftir einum mikilvægum þætti „póstmódernisma", nefnilega þeim að hnattvædd veröld er af- miðjuð með róttækum hætti. Tilfærsla heimsathyglinnar í átt frá Evrópu og til Asíu; hreyfiöfl margbrotinna samskipta hinna íslömsku og kristnu heima; hægfara en stöðugur uppgangur Afríku: Allir þessir straumar hafa sýnt í verki að einungis ein söguleg útlegging veruleikans er óviðunandi til að gera grein fyrir atburðum í fortíð, nútíð og framtíð. Vestræn ferli markaðs- og McDonaldsvæðingar munu án efa halda áfram enn um sinn en vera má að þróttur hnattvæðingarinnar í dag sé nægur til að standast jafnvel þessum myrku öflum snúning. Þvert á trúboðs- drauma ensk-evrópskra stjórnmálamanna og viðskiptafrömuða má vera að til sé önnur tegund hnattvæðingar en sú sem túlkuð er fyrst og fremst sem vestræn nýlendutaka. Á Vesturlöndum kemur skipuleg meðvitund um heim okkar fyrst fram í forngrískum hugleiðingum. Eiginleg .f/aý/í-meðvitund mótaðist samfara tilurð nútímans. Endanlegum blóma hafa hvort tveggja sjálfs- og heimsmeðvitund náð á meintum „eftirnútíma", þar sem okkar sjálfs- og heimsmeðvitund hefúr þurft að lúta afstæði samfara því að margvísleg sjálfstjáning hefúr öðlast gildi, samhliða jafn íjölbrcyttri verufræðilegri sýn á það hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. I stað þeirrar viðleitni að móta heiminn í röklegri og siðrænni mynd vestrænu upplýs- ingarinnar hafa fáeinir menningarlega meðvitaðir póstmódernískir gagnrýnendur viðurkennt að nafn okkar er Hersing og að bæði við og heimurinn erum marg- föld. Sú fjölmenningarlega innsýn sem þessi síðari skilningur hnattvæðingar leiðir til felur í sér að samróma almannaviðhorf er ekki fyrir hendi og því hljóti mergð menninga og hefða óhjákvæmilega að leiða til þess að reynt sé að komast að sam- komulagi á forsendum hvers staðar og með tilliti til hvers ágreiningsatriðis fyrir sig. I stað þess að knýja fram röklegt og siðrænt almannaviðhorf verður vaxandi þörf á að miðla málum milli óh'kra siða og sjónarmiða. Frjó hnattræn heimspeki getur hvorki fallist á né liðið kröfúr til eins ráðandi sjónarhorns eða yfirsögulegrar útleggingar. Ein tegund orðræðu sem allir sammælast um er útilokuð. Það hnatt- ræna samhengi sem við hrærumst í knýr okkur öllu heldur til að horfast í augu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.