Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 51

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 51
Tákn og merkingar í Breytingaritningunni - Yi Jing 49 eins og það birtist í efnisheiminum er ekki hreint yang og býr yfir nokkru yin-eðli. Ennfremur er yin oft látið standa fyrir hið óæðra og verðminna, en yang fyrir hið æðra og verðmæta, en þess ber að gæta að í frumspekilegri tvíhyggju sem þessari getur verið um mjög óh'kar og afar einstaklingsbundnar og huglægar túlkanir að ræða. I öllu fahi er grundvöllur táknkerfis Breytingaritningarinnar sexföldun þess- ara velþekktu tákna, yin og yang, og hugmyndin er sú að samspil þeirra, sexgröfin sem þau mynda og myndunarferlið sjálft, feli í sér ímyndir sem geti táknað öll möguleg fyrirbæri og atvik miUi himins og jarðar. Sexgröfin eru eins og fyrr segir 64 fy6) talsins, en þeim er ennfremur skipt í tvennt, þ.e. svoköUuð efri og neðri þrígröf sem eru átta talsins og samanstanda hvert um sig af þremur h'num. Þessi átta þrígröf eru að öUum h'kindum eldri en sexgröfin og eru líklega frumstæðara form véfréttarinnar byggt á sömu grund- vaUarhugmyndum en voru síðar tvöfölduð til að þjóna því hlutverki að tákna aUa möguleika tilverunnar enn betur. Þrígröfin svoköUuðu eru á kínversku einnig nefnd gua j£js, eða nánar tiltekið bagua /Víh, þ.e. gröfin átta, og sexgröfin liu shi si gua /\fy[Z3±[' eða gröfin sextíu og fjögur. Meðfylgjandi tafia sýnir þrígröfin átta og táknmyndir þeirra með íslenskri þýðingu er styðst við fræga þýðingu Richards Wilhelm og Garys F. Baynes á nöfnum þeirra. Þegar þrígröfin sem byggja upp sexgrafið eru eins uppi og niðri ber sexgrafið sama nafn og viðkomandi þrígraf. íslcnska enska kín- verska línu- tákn náttúru- tákn fjölskyldan hið skapandi Tlie Creative qian = himinn faðir hið glaðværa Hie Joyuous & dui = stöðuvatn * yngsta dóttir hið viðloðandi The Clinging m ii re eldur, sól miðdóttir hið örvandi Tlie Arousing m zhen — þruma ffi elsti sonur hið milda Tlie Gentle II xun = vindur, tré elsta dóttir hyldýpið Tlie Abysmal ÍX kan = vatn, tungl miðsonur kyrrð Keeping Still R gen = fjall lU yngsti sonur hið móttækilega The Receptive ií kun :: jörð *S móðir Fornar kínverskar goðsagnir segja frá goðsagnaverunni Fuxi I en hann og maki hans gyðjan Nuwa/Z;$|S| voru mennsk fyrir ofan mitti en með skriðdýrshala að neðan. Fuxi er sagður hafa hugsað upp þrígröfin átta er hann virti fyrir sér spor dýra, en útvíkkun þeirra og myndun sexgrafanna er ýmist kennd við annan goð- sögulegan forföður, Shennong eða hinn sögulega stofnanda Zhou-veld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.