Hugur - 01.06.2008, Side 57

Hugur - 01.06.2008, Side 57
Tákn og merkingar íBreytingaritningunni - Yi Jing 55 og aðra náttúru, en einnig þekkingar á táknmáli ritningarinnar og sögulegum bakgrunni. Breytingaritningin hefur sjálf að geyma alvarlega áminningu til þeirra sem leita svara í henni í formi spádóma. Svo segir í graftexta sexgrafs númer 4 11 ] 111 meng W. „ungæðisleg glópska":12 „WWLcS • • Fyrsti spádómur er upplýsandi, en annar og þriðji eru gruggugir, og það sem er gruggugt getur ekki upplýst." Þetta eru varnaðarorð gegn því að spyija véfréttina aftur og aftur sömu spurningar. Það ber að taka fyrsta svarinu og hugleiða það þar til það skýrist hvernig torræð myndh'king hins forna texta tengist aðstæðum spyrjandans. Einnig ber að hafa í huga að graf- og línutextar ritningarinnar eru stuttir en torræðir auk þess að vera sprottnir úr framangreindri frumstæðu samfélagsgerð sem og ófriðartímum. Því er vel hugsanlegt að þegar spurt er um tilhugalíf þá færi véfréttin fram eitthvað sem tengist stríði. I shkum tilvikum ber að h'ta á textann sem táknræna líkingu og þá reynir fyrst og fremst á innsæi spáandans að heimfæra táknrænan forntexta upp á raunverulegar aðstæður spyrjandans. Túlkunarfrœdi Breytinganna I stuttu máli mætti segja að hugmyndafræðilegur grunnur Breytingaritningarinn- ar sé táknfræði eða táknræn framsetning, en þess ber að gæta að Breytingaritn- ingin er táknkerfi í tvennskonar merkingu. Annars vegar liggur táknræn merking í formi sexgrafanna (og þrígrafanna sem byggja þau) og hins vegar hefur texti ritningarinnar að geyma merkingarþrungið táknmál og myndh'kingar. I fyrsta lagi eru það form sexgrafanna sem eru táknræn fyrir fyrirbæri og hvers kyns atvik í alheiminum. Ef skoðuð eru tengslin á milli forms sexgrafsins og þess fyrirbæris sem það táknar, þá eru annarsvegar form sem hafa til að bera eðlileg og óumdeilanleg tengsl við hið táknaða fyrirbæri og hinsvegar form sem virðast ekki hafa nema afar óljós og geðþóttaleg tengsl við hið táknaða. En þótt gróflega megi flokka sexgröfin í þessa tvo hópa er einstaklingsbundið og stundum torskilið hvað menn kalla eðflleg og óumdeilanleg tengsl og hvað þeir telja óljós og geðþóttaleg tengsl. Til dæmis eru tengsl táknmyndanna 11111 og j j j j j j og hugmyndanna qian „hins skapandi/himins" og kun flþ „ hins móttækilega/jarðar" nokkuð sem verður fyrst og fremst skilið út frá innsæi eða grundvaflað í hugmyndafræðinni frekar en sjáflu forminu, en vefst þó varla fyrir neinum. Sexgraf númer 27 | j [ j j | yi EM er ýmist kaflað „munnur" eða „næring"'3 og tengsl formsins við munn eru augljós, auk þess sem yang-línurnar tvær eru harðar að eðli og geta táknað tennur, en yin- flnurnar á mifli mjúkar og geta táknað t.d. fæðu. Ennfremur geta þrígröfin E= j§| „hið örvandi" að neðan og Es ^ „kyrr“ að ofan augljóslega vísað til efri og neðri kjálka við tyggingu. En þegar kemur að sexgröfum eins og 56 j j 11 j | lii Jíf „foru- 12 „Youthfiil Folly“ í þýðingu Baynes/Wilhelms. 13 „Corners of the Mouth (Providing Nourishment)" í þýðingu Baynes/Wilhelms.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.