Hugur - 01.06.2008, Page 59

Hugur - 01.06.2008, Page 59
Tákn og merkingar í Breytingaritningunni — Yi Jing 57 ±ýi ■ ■ 'mtzm. ■ m mm ■ • Níu í efsta sæti. Einsamall vegna mótlætis. Það sést svín þakið leðju. Vagnfylli af draugum. Fyrst er boginn spenntur, eftir á slakað á. Ekki óvinur heldur biðill. Að mæta regni á ferðinni er til gæfu. Textinn er torræður og myndmálið annarlegt og framandi, jafiivel ískyggilegt. Þó er ekki laust við að ákveðið samhengi sé í orðunum, en listin að tengja þessar furðulegu ímyndir og h'kingar við aðstæður spyrjanda og finna í þeim visku sem leiðbeint geti á Hfsins braut er hin sanna list og túlkunarfræði véfréttarinnar. Skynsamleg og ábyrg túlkun á Breytingunum Rómverski heimspekingurinn Cicero ritaði um spásagnahstina í bókinni De di- vinatione sem snertir óneitanlega nokkuð þau óvísindalegu umíjöllunarefni sem hér hefur verið tæpt á. En þótt Cicero sé vantrúaður á spásagnir og geri talsvert grín af þeim sem hindurvitnum, þá er eitt aðaláhersluefni hans í áðurnefndu riti að skipta spásagnaaðferðum í tvo aðalflokka. Annars vegar eru þær sem notast við nokkra tækni, rökfræði og aðleiðslu, svosem innyflaspár, spár í flug fúgla og stjörnuspeki, og leitast við að fá á kerfisbundinn hátt ótvírætt svar sem gefúr lítið eða ekkert ráðrúm til túlkunar. Hins vegar eru þær aðferðir sem Cicero kallar „inn- blásnar" (ht.furor), þ.e. þær sem byggjast fremur á andagift eða eru sjálfsprottnar úr vímu eða öðru annarlegu ástandi, t.d. berdreymi og véfrétt Appollons að Delfí. Þetta eru fyrst og fremst túlkanir þar sem innsæi er beitt á illskiljanlegar orðræður og draumkennd tákn. Vafalítið endurspeglar þessi skipting ekki aðeins andstöðu kaldrar skynsemishyggju við trúarbrögð og hindurvitni heldur og breytingar á samfélagsgerðum sem tilheyra fyrst og fremst þeirri möndulöld sem segja má að bæði Cicero og Breytingaritningin tilheyri, því hinar „innblásnu" spádómsaðferðir tilheyra frekar seiðmönnum og andatrú frumstæðari samfélagsgerða. Cicero lítur einnig svo á að aðleiðsluspádómar færi fram eitt ótvírætt svar og gefi því í skyn að framtíðin sé ráðin og óbreytanleg, m.ö.o. forlagatrú, en innblásnir spádómar séu á hinn bóginn opnir fyrir túlkunum og gefi í skyn að framtíðin geti tekið á sig ýmsar myndir og véfréttin sýni aðeins tilhneigingar eða sterkar líkur. Ekki er gott að segja hvernig Cicero hefði sjálfúr flokkað véfrétt Breytinga- ritningarinnar, en það mætti segja að hún falli einhvers staðar á milli aðleiðslu- véfrétta og innblásinna. Svar véfréttarinnar ákvarðast af sexgrafi sem fengið er eftir nákvæmum, reglubundnum og frávikslausum aðferðum, en á hinn bóginn gefa sexgrafið og breytanlegu hnurnar táknrænt form og torræða texta, og því er ekki um eitt afdráttarlaust svar að ræða, heldur reiðir túlkandinn sig á innsæi og jafnvel innblástur. I véfrétt Breytingaritningarinnar er undirskilið að framtíðin sé að nokkru leyti ákveðin og óbreytanleg, en hún felur þó ekki einfaldlega í sér bölsýnislega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.