Hugur - 01.06.2008, Síða 80

Hugur - 01.06.2008, Síða 80
7« Svavar Hrafn Svavarsson Jæja þá, sagði hann. Upplifum við eitthvað eins og þetta í tilfelli jöfnu stokkanna og hinna jöfnu hlutanna sem við vorum nú að tala um? Hvort virðast þeir [jafnir skynjanlegir hlutir] okkur vera jafnir á sama hátt og hið jafna sjálft... Hér útskýrir Sókrates muninn á skynhlutum og frummyndum. Hann spyr hvort við upplifum skynhluti eins og við upplifum frummynd: virðast þeir okkur vera óbrigðullega jafnir eins og hið jafna sjálft? Spurningin er skýr og greinileg og nafnhátturinn h'ka. Hann spyr ekki hvort skynjanlegir jafnir hlutir séu ljóslega jafnir eins og hið jafna sjálft. Munurinn á skynjanlegum jöfnum hlutum og frum- myndinni felst í muninum á upplifun okkar á þeim. Síðan lýkur Sókrates við spurninguna: ..., eða skortir þá eitthvað í því að vera eins og hið jafna ellegar ekkert? Þá skortir heilmikið, sagði hann [Simmías]. Það er ljóst hvað skynjanlega jafna hluti skortir. Þá skortir þann eiginleika að virðast óbrigðuUega vera jafnir. Þetta er ófullkomleiki skynheimsins; hann skortir þekkingarfræðilega samkvæmni. Nú hefur Platon greint frá nauðsynlegum og nægjanlegum skilyrðum fýrir þekkingu á því sem er jafnt: hluturinn verður óbrigðullega að virðast jafn. Eini hluturinn sem uppfyllir þessi skilyrði er frummyndin, hluturinn í sjálfum sér, hluturinn sjálfur. Og þetta á við allt sem er í sjálfu sér, eins og (75011-02) „hið fagra sjálft, hið góða sjálft, hið réttláta, hið fróma og, eins og ég segi, við hvaðeina sem við getum fest orðið „sjálft“ við“. Það fylgir þessari stuttu rökfærslu að við höfum ekki þekkingu á því sem skynjanlegir hlutir eru (jafnir eða ójafnir), þar sem skynjanlegir jafnir hlutir virð- ast ekki óbrigðullega vera jafnir. I Fædoni segir Platon þetta ekki fullum fetum. Hins vegar gerir hann það í Hippíasi meirid8 5. Hippías meiri og Ríkið Sókrates og Hippías leita skilgreiningar á fegurð eða hinu fagra sjálfu. Sókra- tes er orðinn allþreyttur á Hippíasi, sem er ósköp elskulegur en nokkuð treg- ur. Sókrates leggur til að hið fagra sjálft sé hið viðurkvæmilega og spyr Hippías (293611-29482): Athugaðu þetta. Segjum við þá þetta um hið viðurkvæmilega: er hið viðurkvæmilega það sem með nærveru sinni lætur sérhvern hlut sem það er nærri virðast fagran eða vera fagran eða hvorugt? 38 Þessi samræða er að öllum líkindum eftir Platon, þótt um það hafi verið efast; sjá Woodruff (1982: 93-100).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.