Hugur - 01.06.2008, Page 82

Hugur - 01.06.2008, Page 82
8o Svavar Hrafn Svavarsson það sem er algerlega [/'] er algerlega þekkjanlegt [sem T7], en það sem er engan veginn [T7] er algerlega óþekkjanlegt [sem F\.*° Mikilvægi þekkjanleikans er algert; það sem er þekkjanlegt er það sem er raun- verulegt. Sókrates útskýrir síðan hvað hann hefur í huga með skoðun, hvernig hún sé frábrugðin þekkingu og fáfræði (477^6-7806). Sálargáfurnar sem fást við hið þekkjanlega og óþekkjanlega eru þekking og fáfræði. Þessi tenging sálargáfna og viðfanga þeirra alhæfir um tengsl þekkingar og viðfangs hennar, sem er veruleik- inn eða veran sjálf. Platon segir okkur að til sé millistig þess sem er F og þess sem er ekki F. Þetta er það sem er bæði F og ekki-7% en ekki einvörðungu annað. Þetta er samtímis F og ekld-7% á hlutdeild í veru og óveru (ekki-veru) og verður ekki frekar nefnt eitt en annað. Sálargáfan sem fæst við þetta millistig er skoðun (og skynjun). Viðfang hennar er aðskilið viðfangi þekkingar. Þegar hér er komið sögu veltir Sókrates því fyrir sér hvað hann eigi að segja við unnanda sjónarspils, nóminalistann, sem trúir því ekki að hið fagra sjálft sé til, heldur aðeins að til séu margir fagrir hlutir (47807-7907). Aftur notar hann sögn- ina fainesþai, en hér án nafnháttar eða lýsingarháttar, og skilur hana því eftir mál- fræðilega óljósa (óh'kt því sem hann gerði í Fædoni, Samdrykkjunni og Hiþpiasi meiri): „Skyldi nú, öðlingur," munum við spyrja hann, „einhver þessara mörgu fögru hluta ekki virðast ljótur? Eða einhver ranglátur meðal hinna rétt- látu og ófrómur meðal hinna frómu?“ - Nei, sagði hann [Glákon], jafn- vel fagrir hlutir virðast nauðsynlega líka ljótir og eins með hitt sem þú spyrð um. - [Sókrates:] Hvað um hina mörgu tvöföldu hluti? Virðast þeir nokkuð síður hálfir en tvöfaldir? - [Glákon:] Ekkert síður. - [Sókrates:] Og ber stórum hlutum og smáum, léttum og þungum, nokkuð frekar þessar nafngiftir en hinar gagnstæðu? - Nei, sagði hann [Glákon], hvert þeirra mun alltaf hafa hvorttveggja til að bera. Lesum við þessi orðaskipti í ljósi rökfærslunnar í Fædoni, þá liggur beinast við að túlka Platon svo: Hinir mörgu fögru hlutir virðast brigðullega vera fagrir og ljótir, allt eftir sjónarhorni og aðstæðum; þeir virðast ekki óbrigðullega vera fagrir. I ljósi þessa þekkingarfræðilega eiginleika hinna mörgu fögru hluta spyr Sókrates um verufræðilega stöðu þeirra (479^9-10). Hvort er nú hver hinna mörgu hluta fremur það sem sagt er að hann sé eða ekki það? Svarið er þekkingarfræðilegt og vísar til skilningsgáfu okkar (479011-05): Þeir h'kjast, sagði hann, þessum tvíræðu gátum sem sagðar eru í veislum 40 Um réttlætingu fyrir þessu orðalagi, þ.e. að skilja vera sem vera eitthvad, sjá Vlastos (1981 [1973/1965]: 62-63). í tilvitnunum úr Ríkinu er eilítið brugðið út af þýðingu Eyjólfs Kjalars Emils- sonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.