Hugur - 01.06.2008, Síða 101

Hugur - 01.06.2008, Síða 101
Gagnrýnar manneskjur 99 Hér persónugerir Páll gagnrýna hugsun og því er eðlilegra að líta svo á að hann sé að fjalla um gagnrýnar manneskjur - manneskjur sem búa yfir gagnrýninni hugsun - frekar en hugsunina sem sh'ka. Það eru einstaklingar sem rannsaka og leita raka. Mikael M. Karlsson gerir þetta að umræðuefni í greininni „Gagnrýni og hugsun" og segir: Samkvæmt þessu má líta á gagnrýna hugsun sem fyrirbæri í h'kingu við dygð. Gagnrýnin hugsun er einhvers konar gott hugferði, ef svo mætti að orði komast, það sem á eðlilegu máli kallast rökvísi.3 Mikael segir svo að sé litið á spurningu Páls, „Er hægt að kenna gagnrýna hugs- un?“ á þennan hátt, þá sé hún ekki ósvipuð spurningu Sókratesar í Menóni og Prótagórasi um hvort hægt sé að kenna dygð og því kallar hann spurninguna plat- onsku spuminguna. I þessari grein mun ég fjalla um gagnrýna hugsun á þessum nótum - á platonskum nótum. Spurningin er þá ekki beinlínis hvað gagnrýnin hugsun er, heldur hvað það sé að vera gagnrýnin manneskja. Ein frægasta lýsing heimspekings á gagnrýninni manneskju er sjálfslýsing Descartes í upphafi Hugleiðinga um frumspeki. Fyrir allmörgum árum varð mér ljóst að ég hafði frá ungum aldri talið margar rangar skoðanir réttar, og að hvaðeina, sem ég hafði síðan byggt á þeim, hlaut að vera mjög vafasamt. Því hlyti ég einu sinni á ævinni að kollvarpa öllu, og byrja að nýju frá grunni, ef ég vildi einhvern tíma reisa eitthvað traust og varanlegt í vísindum. Og nokkrum línum neðar: I dag létti ég því af mér öllum áhyggjum, tryggði mér ákjósanlegt næði, er einn og út af fyrir mig og hyggst snúa mér að því að rífa til grunna allar fyrri skoðanir mínar, í fyllstu alvöru og án þess að hika.4 Verkefnið sem Descartes setur sér er „að fallast ekki á neina skoðun eða fullyrðingu nema hún hafi fyrst rannsakað hvað í henni felst og fundið fullnægjandi rök fyrir henni“, eins og Páll orðar það. Táknmynd hinnar gagnrýnu manneskju í þessum skilningi er hugsuðurinn eftir Auguste Rodin. Maðurinn sem situr íhugull, laus við flumbrugang og sleggjudóma, og leggur hugmyndir sínar í dóm skynseminnar og fellst ekki á þær sem sannar fyrr en þær hafa staðist slíka rannsókn. Við færumst ekki frá einberum skoðunum til þekkingar nema með því að íhuga hlutina og maðurinn sem situr og hugsar er táknmynd hinnar gagnrýnu mann- 3 Mikael M. Karlsson, „Gagnrýni og hugsun", Hugsað með Páli, Háskólaútgáfan, Reykjavík 2005, bls. 68.1 bókinni Hugsað með Páli eru tvær greinar til viðbótar um hugmyndir Páls Skúlasonar um gagnrýna hugsun,„Tími mannsins: Gagnrýnin hugsun í óræðum heimi“ eftir Björn Þorsteinsson og „Gagnrýnin hugsun: Kenning Páls Skúlasonar" eftir Guðmund Heiðar Frímannsson. 4 René Descartes, Hugleiðingar um frumspeki, íslensk þvðing eftir Þorstein Gylfason, Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2001, bls. 130.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.