Hugur - 01.06.2008, Side 110

Hugur - 01.06.2008, Side 110
io8 Ólafur PállJónsson ljósi annað en einstaklingsbundinn smekksdóm: gott verður stytting á me'rfinnst petta gott. Hér kemur rannsóknarsamfélagið til hjálpar. Samfélagið sem slíkt verður eins konar framlenging eða útvíkkun á hinum gagnrýnu hæfileikum einstaklinganna um leið og það leggur til hlutlægt viðmið um rétt og rangt, gott og vont. I leit að réttlætingu fyrir skoðunum þurfa einstaklingar ekki að reiða sig á sína eigin gagn- rýnu hæfileika heldur hafa þeir aðgang að gagnrýnum hæfileikum allra í hópnum, þeir hafa líka aðgang að ólíkum sjónarmiðum - óh'kum bakgrunni, ólíkum gildum, margvíslegu hugmyndaflugi - og því er sá efniviður sem hin gagnrýna rannsókn byggir á mun ríkulegri en einræn rannsókn hugsuðarins. Þannig er samfélagið ekki einungis öflugra sem rannsóknartæki en hugur hvers og eins, það veitir h'ka hugarheimi og hugmyndaflugi hvers og eins ríkulegri andlega næringu - það veitir fjölbreyttari efnivið til að vinna úr. Og loks er minni hætta á að hugtökin um re'tt og rangt tapi hlutlægri vídd sinni og standi fyrir einstaklingsbundna smekks- dóma, af þeirri einföldu ástæðu að það er enginn einn smekkur sem er gefinn. En hvernig þarf samfélagið að vera til að það geti eflt hina gagnrýnu hæfileika einstaklinganna með þessum hætti? Rannsóknarsamfélag er ekki bara samsafn einstaldinga, og það er heldur ekki samsafn einstaklinga sem ræða saman. Það skiptir raunar höfuðmáli hér að samskipti innan samfélagsins séu rökræða en ekki bara samrœða. Þegar við tölum um rannsóknarsamfélag komumst við ekki hjá því að sjá hvernig andstæð áhersla er lögð á hið persónulega í hugtakinu um samfélag og hið rökræna, sem nær út fyrir hið persónulega, í hugtakinu um rannsókn. Þannig að með því að stilla samræðu [conversation] upp andspænis rökræðu [dialogue], þá komumst við ekki hjá því að sjá að í samræðunni er hinn persónulegi þráður áberandi en hinn rökræni er veikur. I rökræðunni er þessu hins vegar öfúgt farið. [...] Samræður byggjast á því að skiptast á einhverju: tilfinningum, hugs- unum, upplýsingum, skilningi. Rökræðan er leiðangur, könnun, rann- sókn. Þeir sem ræða saman gera það í samvinnu, eins og tennisleikarar sem slá knöttinn fram og til baka og æfa sig vingjarnlega og án takmarks. Þeir sem taka þátt í rökræðu gera það í samstarfi, eins og lögreglumenn sem vinna saman að tilteknu máU. Markmið þeirra sem slá knöttinn er að halda því áfram eins lengi og kostur er. Markmið lögreglumannanna er að leysa málið á sem skemmstum tíma.15 Hugmyndin um rannsóknarsamfélag á rætur að rekja til bandarísku pragmat- istanna. Að ofan var vísað til Peirce en hugmyndir Johns Dewey um lýðræði og menntun skipta einnig máli. [...] lýðræðið sem h'fsmáti á rætur í einstaklingsbundinni trú í daglegri samvinnu við aðra. Lýðræði er sú trú að jafnvel þegar þarfir og markmið 15 Matthew Lipman, Thinking in Education, bls. 232.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.