Hugur - 01.06.2008, Side 113

Hugur - 01.06.2008, Side 113
Gagnrýnar manneskjur iii hvað það var að gera, hvað étið var þann dag á Hala, hvort allir fengu nóg, hvort nokkur sagði þann dag á Hala: „Það er kominn landnyrðingur í Hornið," og margt fleira. En þetta hafði enginn skrifað, af því að steinar gátu aldrei lent á sveitinni.20 Þannig fer allt á stað í huga Þórbergs Þórðarsonar þegar hann horfir á steinana í brekkunni fyrir ofan Breiðabólsstaðarbæina. Og þetta er ekki nema byrjunin. Eg sá á úditi steinanna, að þeir voru á ólíkum aldri. Sumir voru unglegir. Þeir voru næstum strákslegir og sumir stelpulegir. Það var eins og væri mikil hreyfing í þeim, og það var glatt yfir þeim og nýlegur blær á útliti þeirra. Aðrir báru það utan á sér, að þeir voru mjög gamlir. Þeir voru ellilegir á litinn. Það var dauft yfir þeim, og hreyfingin í þeim var hæg og þung- lamaleg. Það voru komnar skurfur í þá hér og þar, h'kt og hrukkur í húð á gömlu fólki, og það voru seztar á þá skófir og mosi hér og þar, eins og náttúran væri hætt að bera virðingu fyrir steindómi þeirra. En þessi skynjun - þetta samspil augans og hugans - er nokkuð sem verður að rækta eins og hvern annan hæfileika sálar eða líkama. Mér var alveg náttúrlegt að hugsa, að maður gæti heyrt frá þeim raddir og skihð í þeim hugsanir, ef maður heyrði nógu vel og væri nógu fimur að skilja. En maður þyrfti að æfa sig til þess, og ef maður æfði sig nógu lengi, þá færi maður að heyra og skilja. En ég vissi ekki þá, hvernig maður ætti að æfa sig.2' Stundum kom ég mér fyrir í góðri stellingu norðan á húsagarðinum til þess að geta horft á hann í þægilegu næði og hugsað djúpt um hann, og ég horfði oft lengi á hann og hugsaði oft djúpt um hann, og því lengur sem ég horfði og því dýpra sem ég hugsaði, því furðulegri varð hann, því dularfyllri og óskiljanlegri.” Við erum komin langt frá myndinni af hugsuðinum sem Rodin gerði ódauðleg- an. Þessi álúti og íhuguli maður var ágætis byrjun en nú erum við komin að allt annarri manngerð. (V) Gagnrýnin er sú manneskja sem býr yfir (i) gagnrýnu hugferði, þ.e. hún íhugar eigin skoðanir, bæði inntak þeirra og forsendurnar sem þær byggja á, (ii) skynsamlegum sköpunarmætti, þ.e. hún breytir í samræmi við hugs- anir sínar, hugsunin úthverfist í verki, og þessu til viðbótar þá (iii) bein- 20 Þórbergur Þórðarson, Steinamir tala, Helgafell, Reykjavík 1956, bls. 293. Þessi kafli er endurprent- aður í Þegar ég varð óléttur: Úrval úr ritum Þórbergs Þórðarsotiar, Mál og menning, Reykjavík 1989. Þar stendur tilvitnunin á bls. 23. 21 Þórbergur Þórðarson, Steinamir tala, bls. 298. 22 Þórbergur Þórðarson, Steinamir tala, bls. 300.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.