Hugur - 01.06.2008, Síða 147

Hugur - 01.06.2008, Síða 147
Valsað um valdið 145 og Genet er sviðsetning á því hvernig samfélagsvélin er, einmitt, ómennsk í kaldri flokkunaráráttu sinni. * * * Þriggja binda verk franska heimspekingsins Michels Foucault um sögu kynh'fs- ins14 markaði á sínum tíma nokkur tímamót í fræðilegri umþöllun um samband valds og kynhfs - að minnsta kosti frá bæjardyrum heimspekinnar séð. Fyrsta bindi verksins, sem er raunar einn allsherjar fræðilegur inngangur að rannsókn- inni, kom út 1976 og náði fljótlega mikihi útbreiðslu.15 Síðari bindin tvö, sem hafa að geyma „áþreifanlegri" rannsóknir, komu ekki út fyrr en 1984, um það leyti sem Foucault lést.'6 Grunntónninn í rannsókninni, og grundvallarafstaða Foucaults til efnisins, kemur ágætlega fram í fyrsta bindinu og í eftirfarandi yflrhti um kenn- inguna mun ég að mestu styðjast við þennan hluta verksins.17 I Sögu kynlífsins ræðst Foucault til atlögu við þá góðkunnu og jafnvel viðteknu söguskoðun að á síðustu öldum hafi umræða um kynlíf, og ekki síður iðkun þess, mátt sæta skipulegri og víðtækri bælingu á Vesturlöndum. Tepruskapur að hætti Viktoríu drottningar — „heimsveldispempíunnar"18 eins og Foucault kallar hana - hafi öðru fremur sett mark sitt á stöðu kynlífsins í þeim þjóðfélögum sem kenna sig á þessu tímabili í æ ríkari mæli við upplýsingu, frjálslyndi og lýðræði. Okkur hafi verið kennt að tala ekki um kynhfið, halda því kirfilega innan vébanda hjóna- herbergisins, láta ekki nokkurn mann vita af því hvernig við gerðum pað. Þessa söguskoðun kahar Foucault bælingartilgátuna - og tekur hana til afar gagnrýn- innar skoðunar eins og áður sagði.19 I stuttu máh felur gagnrýni Foucaults í sér einfalda ábendingu: hvernig getur staðið á því að við erum jafn bæld og af er látið -þegar raunin er sú að aldrei hefur verið meira talað um kynh'fið en einmitt um þessar mundir? (Mig grunar að hefði Foucault lifað 25 ár til viðbótar, og væri enn á meðal vor, hefði hann styrkst ah- verulega í þessari tilgátu sinni.) I frægum greinaflokki fyrir rúmum áratug talaði Kristján Kristjánsson heimspekingur um „öld kjaftastéttanna" - og ef til vih má segja að fjandvinur hans Foucault sé á sömu buxunum hér.“ Sá síðarnefndi beinir nefnilega spjótum sínum að öllum þeim nýtilkomnu starfsgreinum sem gera það að markmiði sínu að fá fólk til að tala hispurslaust og blátt áfram um kynh'f sitt - 14 Nokkur vandi er að þýða franska hugtakið sem hér býr að baki - scxualité. Með allgóðum rökum hefði einnig mátt taka þann kost að þýða það sem „kynhneigð" eða „kynferði". 15 Michel Foucault, Histoire de la sexualité 1: La volonté de savoir (París: Gallimard 1976). 16 Michel Foucault, Histoire de la sexualité2:L'usage desplaisirs (París: Gallimard 1984) og Histoire de la sexua/itéj: Le souci de soi (París: Gallimard 1984). 17 Þess má geta að í reynd lauk Foucault aldrei verkinu, og raunar tók það aðra stefnu en hann ætlaði sér í upphafi, eins og sjá má í inngangi 2. bindis. 18 Micliel Foucault, „Við hinir, viktoríumenn", Björn Þorsteinsson þýddi, Alsæi, vald og pekking: Urvalgreina og bákakajia, ritstj. Garðar Baldvinsson (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun 2005), s. 170-179, hér s. 170. 19 Sjá Michel Foucault, „Bælingartilgátan", Björn Þorsteinsson þýddi, Alsæi, vald og pekking, s. 180-211. 20 Sjá Kristján Kristjánsson, „Tíðarandi í aldarlok", Mannkostir (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2002), s. 171-222, hér s. 171. Kristján beinir sjónum að Foucault á s. 181-182.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.