Hugur - 01.06.2008, Side 165

Hugur - 01.06.2008, Side 165
HuGUR | 20. ÁR, 2008 | S. 163-171 Ritdómar Frelsi, hamingja, femínismi Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Arnason (ritstj.): Hugsað með Mill. Háskólaútgáfan 2007.167 bls. Tvö hundruð árum eftir að breski heim- spekingurinn John Stuart Mill kom í heiminn, árið 2006, var fjallað um heim- speki hans á tveimur málþingum hér- lendis, annað við Háskóla Islands og hitt við Háskólann á Akureyri. Bókin sem hér er til umræðu leit dagsins ljós ári seinna og inniheldur níu greinar sem byggjast á erindum af málþingunum, auk þess sem tíundu greininni var bætt við um viðtökur Mills á íslandi. Titill bókarinnar, Hugsað með Mill, gef- ur strax til kynna að greinarnar fjalli ekki beinh'nis um Mill, helstu verk hans eða heimspeki. Þess í stað er látið að því hggja að höfundar stilli sér upp við hhð Mills, leitist við að setja sig inn í hugarheim hans með nálgun vinar eða kunningja, þess sem er óhræddur við að gagnrýna þegar við á og hrósa þegar svo ber undir. Þessi til- finning lesandans styrkist strax á fyrstu blaðsíðu formálsorðanna þar sem grein- arnar em sagðar „eiga [...] í samræðu við“ helstu rit Mills. (7) Að þessu leyti kemur ekki á óvart að Hugsað með Mill er gefin út í sama bókaflokki og Hugsað með Páli, sem einnig byggist á afmælismálþingi, en þar vom höfundar einmitt beðnir að ,,pæl[a] í Páh“ Skúlasyni og „takast á við það sem hann hef[ur] skrifað".1 I bókinni er að vísu hvergi drepið á at- hyghsverðar hugmyndir Mills í vísinda- heimspeki, rökfræði og þekkingarfræði. Þarf þó enginn að efast um gífurleg áhrif Mihs í þeim efnum enda er bók hans A System of Logic hiklaust meðal merkustu og áhrifamestu raunhyggjurita sögunn- ar.2 En þegar lagt er út á jafn víðan vöU og heimspeki MiUs er verður ekki hjá því komist að hluti hennar verði útundan og að þessu sinni einbeita höfúndar sér að siðfræði og stjórnmálaheimspeki MUls. Þar með tapast að vísu mildlvægur þáttur í hugsun MUls sem í raun er samofin sið- fræðinni og stjórnmálaheimspekinni.3 Þá hefði þetta þrengda umfang bókarinnar að ósekju mátt koma fram í titli eða í það minnsta á bókarkápu. Á hinn bóginn er það rétt sem segir í formálanum að með tímanum hafa siðfræði- og stjórnmála- heimspekirit MiUs fengið sífellt meira vægi, bæði meðal heimspekinga og al- mennings. Það á ekki síst við um Fre/sið, Nytjastefnuna og Kúgun kvenna, sem öU hafa verið gefin út í íslenskri þýðingu hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Langflestar greinarnar í Hugsað með Mill fjalla um þessi þrjú rit MiUs og gera það á hnitmiðaðan og aðgengUegan hátt. Greinarnar eru þannig einskonar leiðsögn þeirra sem til þekkja um þessar þrjár sveitir í hugarlendum MUls. En um leið og bókin er í þessum skilningi skoð- unarferð um hugsun MUls inniheldur hún líka tUraunir til að kanna ný lönd og fara ótroðnar slóðir. Það tekst með ágæt- um hjá mörgum höfundum og yfirleitt verður úr þessu ágæt blanda miUi þess að útskýra hugmyndir MUls og hugleiða út frá þeim. Þá er mikUs virði fyrir fræðUega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.