Hugur - 01.06.2008, Síða 173

Hugur - 01.06.2008, Síða 173
Ritdómar 171 breiðast út, keppa um rúm í heilabúi manna og þróast með svipuðum hætti og erfðavísar.) Þetta er afleit þýð- ing. Trúlega væri skárra að tala um „mím“ þar sem nokkur hefð er fyrir því að nota grískuslettuna „að míma“ yfir að herma eftir. Einnig kemur til greina að tala um „hermi“. Sömuleiðis er „memetík" (á s. 57) heldur leiðin- legt orð. Kannski væri „hermifræði" skárra. • A s. 137 segir frá hundingjum: „A almannafæri gengu þeir til dæmis til örna sinna, stunduðu sjálfsfróun og báru matvæh svo til sæist, ...“. Ég kannast við orðasambandið „að ganga örna sinna“ en held að það samræm- ist ekki neinni málvenju að segja að menn gangi til örna sinna. • Á s. 160 segir: „I bók sinni Hugsanir Pensées leggur Pascal efasemdamanni orð í munn ...“ „Hugsanir" er þýðing á franska titlinum „Pensées" og því færi betur á að rita til dæmis „I bók sinni Hugsanir (Pensées) leggur Pascal efasemdamanni orð í munn ..." Á fáeinum stöðum í textanum eru full- yrðingar sem mér þykja hæpnar þó ég viðurkenni að sumar af efasemdum mín- um kunni að vera umdeilanlegar: • Á s. 54-5 segir: „Raunar má gera ráð fýrir að heitið e/hwhyggja sé orðið úr- elt þar sem nútímaeðlisfræði kennir okkur að ,efni‘ sé í raun ekki til held- ur sé allt mismunandi birtingarform orku.“ Þetta er afar einkennileg full- yrðing. Ef efni er eitt birtingarform orku og rafsegulbylgjur annað er efni þá ekki jafnraunverulegt og til dæmis rafsegulbylgjur? • A s. 65 er sagt að skipta megi þekkingu í kenningar og lögmál og að mun- urinn á þessu tvennu sé að lögmál séu óumdeild en kenningar óvissari eða umdeilanlegri. Þetta kemur ekki heim við venjulega málnotkun þar sem til dæmis er talað um só\mið)xikenningu (sem er nokkuð óumdeild) en lögmál Newtons (sem Einstein sagði að væru ekki öll sannleikanum samkvæm). • Á s. 173 segir að Nietzsche hafi ekki sjálfur sagt að guð væri dauður heldur lagt þau orð í munn vitfirringi. Þetta er að vísu rétt, en hann leggur þessi orð hka í munn Zaraþústru sem er nokkuð augljóslega málpípa Nietzsc- hes sjálfs. (I forspjallinu í upphafi bókarinnar Svo mælti 7.arapústra seg- ir: „En þegar Zaraþústra var orðinn einsamall á ný, mælti hann til hjarta síns: ,Getur þetta verið! Þessi heilagi öldungur í skóginum veit ekki enn að guð er dauður?“‘) • Á s. 159 er fjallað um sönnun Anselms en hún er ekki útskýrð nógu vel til að aðrir en þeir sem þekkja hana fýrir skilji hvernig hún er hugsuð. Þetta er skaði því þessi „sönnun" er heppilegt umræðuefni til að þjálfa nemendur í heimspeki. * Þótt ég hafi fundið að ýmsu í bókinni tel ég að hún sé vel til þess fallin að vekja ábuga á heimspeki. Þetta er skemmtileg bók og fremur auðlesin og það er óhætt að mæla með henni við þá sem langar í lausleg kynni af þeim stóra og víðfeðma fræðaheimi sem heimspekin er. Margt í bókinni er vel hugsað og í öllum köflum hennar má finna athyglisverðar pælingar, en til að skrifa virkilega góða kenns/ubók í heimspeki, en ekki bara um heimspeki, held ég að þurfi að ígmnda betur hvað í því felst að kenna hana og nema. Atli Harðarson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.