Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 4
KLEPPSSPÍTALINN 75 ÁRA AFMÆLISRIT Ritnefnd: Tómas Helgason, rítstjórí Gísli Á. Þorsteinsson Jakob Jónasson Formáli Snemma árs 1982 ákvaö Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna að minnast þess, að á árinu væru liðin 75 ár frá því að Kleppsspítalinn var tekinn í notkun. Af þessu tilefni var m.a. ákveðið að gefa út afmælisrit þar sem fjallað væri um rannsóknir starfsmanna geðdeildanna og efni tengd starfsemi þeirra. Greinarnar, sem í ritinu birtast, hafa ekki verið prentaðar áður, en sumar verið kynntar í fyrirlestrarformi á læknafundum hérlendis og erlendis, og jafnvel verið dreift fjölrituðum. Ein greinin er fyrirlestur, sem fjallar um rannsókn er undirritaður framkvæmdi sem aðstoðarlæknir borgarlæknisins í Reykjavík fyrir rúmum 30 árum. Hann birtist hér óbreyttur þannig að niður- stöður rannsóknarinnar séu aðgengilegar fyrir aðra til samanburðar. Allar aörar greinar í ritinu hafa annað hvort verið skrifaðar sérstaklega til birtingar í því eða umskrifaðar. Tvær greinar í ritinu eru ekki eftir starfsmenn geðdeild- anna, en snerta báðar viðfang þeirra eða rannsóknarefni. Önnur er grein prófessors Sigurjóns Björnssonar, en hin grein dósentanna Haraldar Ólafs- sonar og Þorbjarnar Broddasonar, sem byggir á rannsókn sem þeir unnu að í samvinnu við starfsmenn spítalans. Rit sem þetta verður ekki til nema með samvinnu fjölmargra aðila, greina- höfunda og annarra, og vil ég hér með tjá þeim öllum þakklæti. Auk greina- höfunda vil ég sérstaklega nefna til Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna, formann hennar Pál Sigurðsson ráðuneytisstjóra, forstjóra Ríkisspítalanna Davíð Á. Gunnarsson, ritstjórn Læknablaðsins og ritstjórnarfulltrúa þess Jóhannes Tómasson. Þá hefur aðstoð ritara geðdeildanna og ýmissa annarra starfsmanna þeirra, svo og starfsmanna ljósmyndastofu, tölvudeildar og tækniteiknara Ríkisspítalanna verið mikils virði. Síöast en ekki síst vil ég þakka samverka- mönnum mínum í ritnefndinni og Sólveigu Pálmadóttur, skrifstofustjóra geð- deildanna, fyrir ómetanlega aðstoð, en án þeirra hefði verið mjög örðugt aö koma þessu riti út. Desember 1983 Tómas Helgason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.