Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 66
64 TAFLA I Samanburður á geðheilsu í bernsku og geðheilsu á fullorðinsaldri. Tíðnidreifíng (%). Geöheilsa í bernsku Geðheilsa fullorðinna Geöheilsumat Heildarúrtak Endurathugaðir á fullorðinsaldri Drengir N: 550 Telpur N: 550 Alls N: 1100 Drengir N: 136 Telpur N: 156 Alls N: 292 Karlar N: 136 Konur N: 156 Alls N: 292 Góð 59.0 65.6 62.3 50.7 65.4 58.6 50.7 51.3 51.0 Sæmileg 23.0 21.1 22.0 28.0 21.1 24.3 41.9 45.5 43.8 Slæm 18.0 13.3 15.7 21.3 13.5 17.1 7.4 3.2 5.2 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 á mati og framkomu hans í viðtalinu. Matskvarði fyrir geðheilsu var þrískiptur með hliðstæðum skil- greiningum og áður hefur verið lýst. Öllu efni sem tekið hefur verið til úrvinnslu hefur verið skipt í stigskiptar breytur. Eru allar niður- stöður tölvuunnar. I þessari grein eru einungis sýndar tíðnitöflur, marktækni- og fylgnireikningar, en líklegt er að aðrar tölfræðiaðferðir, s.s. þátta- greining, verði einnig notaðar við framsetningu á lokaniðurstöðum, þegar þar að kemur. NIÐURSTÖÐUR Á töflu I er sýnd tíðnidreifing geðheilsu á hinum þremur þrepum kvarðans fyrir geðheilsu í bernsku og geðheilsu á fullorðinsaldri fyrir þá 292 ein- staklinga, sem athugaðir hafa verið bæði sem börn og fullorðnir. Fyrstu þrír dálkar töflunnar sýna geðheilsumat hjá hinu upphaflega úrtaki öllu (N:1100) og eru þeir sýndir hér til samanburðar við fyrra geðheilsumat á þeim 292, sem athugaðir hafa verið aftur. Af þeim samanburði má nokkuð sjá hversu minni hópurinn víkur frá heildarúrtak- inu með tilliti til geðheilsu. Ljóst er að mismunur- inn er hverfandi lítill og nálgast nýi hópurinn mjög að geta talist rétt úrtak í þessu tilliti. Geðheilsu- dreifing hjá telpum í undirúrtaki (5. dálkur) er nánast alveg samhljóða dreifingunni í heildarúr- taki (2. dálkur), en geðheilsa drengja í undirúrtaki (4. dálkur) er lítið eitt lakari en í heildarúrtaki (1. dálkur). Samanburður á dreifingu geðheilsu hjá börnum og fullorðnum leiðir í ljós, að þegar á heildina er litið (6. og 9. dálkur) hefur fjöldi þeirra sem er við sæmilega geðheilsu aukist nálega um helming. Nokkuð hefur fækkað í hópi þeirra, sem voru við góða geðheilsu sem börn, en megin breytingin er hin mikla fækkun þeirra sem voru við slæma geðheilsu eða úr 17.1% í 5,2%. Sé litið á kynin hvort fyrir sig, sést að hvað drengi varðar, er fjöldi þeirra sem búa við góða geðheilsu óbreyttur, en hins vegar hafa næstum tveir þriðju hlutar þeirra, sem við slæma geðheilsu voru, færst í næsta hóp fyrir ofan. Hjá telpum hefur fækkun orðið bæði í hópi góðrar og slæmrar geðheilsu, en slæm geðheilsa er ekki nema tæpur fjórðungur þess sem var í bernsku. Þrátt fyrir þessar tilfærslur er engu að síður góð samsvörun milli fyrra og síðara geð- heilsumats. Fylgnistuðull reiknaðist r:0.22, sem er marktækt við 1% skekkjulíkur. Forspárgildi fyrra mats má því teljast nokkuð gott. Það er þó betra hjá telpum eða r:0.26 á móti r:0.17 hjá drengjum. Ef til vill verður þetta Ijósara, þegar skoðaðar eru hlutfallstölur. Sama geðheilsumat við báðar athuganirnar fá 49,3% (47,8% drengja og 50,6% telpna). Þá færast 42,5% til um eitt stig (41,5% drengja, hækkun 19,9%, lækkun 20,6%; 44,9% telpna, hækkun 18,6%, lækkun 26,3%) og eru 19,2% til hækkunar, en 23,3% til lækkunar. Um tvö stig færast 7,9% (11,8% drengja, hækkun 9,6%, lækkun 2,2%; 4,5% telpna, hækkun 3,2%, lækkun 1,3%) ogeru 6,2% til hækkunar og 1,7% til lækkunar. Það er því næsta sjaldgæft, að bam sem metið hefur verið við slæma geðheilsu teljist hafa góða geðheilsu sem fullorðið. Samt er þó enn fá- tíðara að sá sem góða geðheilsu hafði á bamsaldri reynist hafa slæma heilsu á fullorðinsárum. Hins vegar færist uppundir helmingur barnanna til um einn flokk, og er það varla undarlegt, þegar á það er litið, að matskvarðar eru ekki sams konar og að 9-14 ár líða milli athugana. Á töflu II er sýnd fylgni allmargra breyta eða áhrifaþátta frá upphafsathugun við hinar tvær geð- heilsuathuganir. Hér er einkum ástæða til að skoða hverja forspá er að finna um geðheilsu á full- orðinsaldri. Æskilegast hefði að sjálfsögðu verið að skil- greina fylgibreytur, en í það hefði farið meira rúm en hæfilegt er og verður því að láta nægja að vísa til áðurgreindra ritsmíða (2,3). I. flokkur eru einkum félagslegar og uppeldis- legar breytur. Allmargar þeirra eru í marktæku fylgnisambandi við geðheilsu í bernsku, en ein- ungis þrjár við geðheilsu á fullorðinsaldri, þ.e. hjúskaparaðlögun foreldra, hlýju móður og af- skiptaleysi hennar, — hjá báðum kynjum saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.