Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Síða 67
65 Samkvæmt því má ætla að góð sambúð foreldra, móðir sem sýnir baminu hlýju og er ekki afskipta- laus um hag þess, séu þeir áhrifaþættir í bernsku, sem nokkuð hafa að segja um góða geðheilsu á fullorðinsaldri, og þá auðvitað einnig hið gagn- stæða. Ekki gildir þetta þó jafnt um bæði kyn, auk þess sem örfáar fleiri breytur eru sérkennandi fyrir annað kynið. II. flokkur breyta tekur til greindarvísitölu, ein- kunna á barna- og unglingaprófi. Er þess skemmst að geta, að allar þessar þrjár breytur eru í mark- tæku fylgnisambandi við geðheilsu á fullorðins- árum og er sambandið talsvert sterkara hjá telpum en drengjum. Pað virðist því vera svo að meiri líkur eru á, að barn sem er vel gefið og skilar góðum árangri á þessum tveimur prófstigum verði við góða geðheilsu þegar það fullorðnast en það sem lakar er statt í þessum efnum. Þarf það að sjálf- sögðu engum að koma á óvart. III. flokkur breyta er nokkuð annars eðlis en TAFLA II Marktækir fylgnistuðlar (feitletrað p «0.01, aðrar tölur p «0.0S). Fylgni félagslegra og uppeldislegra breyta, námsárangurs, GV og einkenna um sálræn vandkvæði hjá bömum við geðheilsu í bemsku annars vegar og geðheilsu hjá fullorðnum hins vegar. N: 292 (drengir: 136: telpur: 156). Breytur _______Geðheilsa í bernsku_________________Geðheilsa fullorðinna , ,.. , , , Drengir Telpur Alls Karlar Konur Alls 1. Felagslegar og uppeldislegar breytur íbúðarstærð -.23 -.13 Starf fööur -.20 -.15 Menntun fööur -.23 -.17 -.18 -.19 Barnafjöldi fjölskyldu föður -.17 Landfræöilegur uppruni fööur .15 Áfengismisnotkun fööur .19 Menntun móður -.21 -.12 Barnafjöldi fjölskyldu móöur -.14 Afstaöa móöur til eigin uppeldis .37 .24 Hjúskaparaðlögun foreldra .22 .32 .24 .28 .15 .18 Hlýja móöur -.22 -.34 -.27 -.21 -.14 Undanlátssemi móöur -.18 -.11 Afskiptaleysi móöur .21 .15 .16 .15 .12 Ósamræmi móöur .28 .17 Sjúkdómar móöur á meðgöngutíma .23 .15 .20 .19 II. GV. og námsárangur barns GV, WISC -.29 -.26 -.25 -.24 -.14 Barnapróf -.21 -.37 -.31 -.22 -.18 Unglingapróf -.23 -.41 -.32 -.21 -.30 -.26 III. Einkenni sálrænna vandkvæöa hjá börnum Höfuðverkur .20 .32 .26 .23 .16 Magaverkir .19 .29 .23 Ósjálfráð hægðalát .24 .16 Ósjálfráö þvaglát .37 .40 .38 Ofnæmi .16 .11 Kækir .22 .14 Fælni .23 .18 .19 .14 Lystarleysi .20 .25 .22 .11 Svefntruflanir .27 .38 .32 Máltruflanir .16 .20 .18 Naglanag .18 .19 .19 Samskiptaerfiöleikar .31 .37 .33 .20 .14 Háöur móöur .17 Viðkvæmni, feimni, kvíöi .53 .50 .51 .14 Óhlýðni .33 .34 .33 .19 .15 Vanstilling, geöofsi .24 .18 Árásaratferli .22 .29 .25 .15 .18 .16 Áhugaleysi á skólanámi .36 .28 .33 Námserfiðleikar .24 .18 .20 .15 Einbeitingarörðugleikar .23 .16 Lestrar- og skriftarörðugleikar .38 .28 .35 Líkamlegir sjúkdómar -.15 -.14 -.13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.